Birkir: Seinni hálfleikur fínn en kom of seint Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2019 21:20 Birkir Bjarnason sagði íslenska landsliðið hafa verið langt undir pari í 4-2 tapinu fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Fyrri hálfleikur var alls ekki góður. Sennilega vorum við langt undir pari og þannig er það bara. Mér fannst seinni hálfleikur fínn en það var bara of seint og við náðum ekki að halda þessu augnabliki sem við fengum þegar við jöfnuðum,“ sagði Birkir Bjarnason við Óskar Ófeig Jónsson úti í Albaníu eftir leikinn. „Þetta er erfiður völlur, það er heitt hérna og mjúkur völlurinn. Maður verður svolítið þreyttur á því, en við ætluðm okkur að vinna.“ „Þetta opnaðist aðeins of mikið og leiðinlegt að við náum ekki að þétta, sérstaklega þegar við erum búnir að vinna það góða verk að ná að jafna.“ Úrslitin eru ekki góð fyrir Ísland upp á stöðuna í riðlinum, nú er liðið þremur stigum á eftir Frökkum og Tyrkjum sem unnu sína leiki í kvöld. „Þetta er í okkar hendi ennþá. Nú spilum við við Tyrki og við getum haft valdið á þeim, við erum búnir að vinna þá heima og vonandi gerum við það úti líka. Við þurfum að reyna að vinna okkar leiki og sjáum þá hvað gerist,“ sagði Birkir Bjarnason. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Birkir Bjarnason sagði íslenska landsliðið hafa verið langt undir pari í 4-2 tapinu fyrir Albaníu ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Fyrri hálfleikur var alls ekki góður. Sennilega vorum við langt undir pari og þannig er það bara. Mér fannst seinni hálfleikur fínn en það var bara of seint og við náðum ekki að halda þessu augnabliki sem við fengum þegar við jöfnuðum,“ sagði Birkir Bjarnason við Óskar Ófeig Jónsson úti í Albaníu eftir leikinn. „Þetta er erfiður völlur, það er heitt hérna og mjúkur völlurinn. Maður verður svolítið þreyttur á því, en við ætluðm okkur að vinna.“ „Þetta opnaðist aðeins of mikið og leiðinlegt að við náum ekki að þétta, sérstaklega þegar við erum búnir að vinna það góða verk að ná að jafna.“ Úrslitin eru ekki góð fyrir Ísland upp á stöðuna í riðlinum, nú er liðið þremur stigum á eftir Frökkum og Tyrkjum sem unnu sína leiki í kvöld. „Þetta er í okkar hendi ennþá. Nú spilum við við Tyrki og við getum haft valdið á þeim, við erum búnir að vinna þá heima og vonandi gerum við það úti líka. Við þurfum að reyna að vinna okkar leiki og sjáum þá hvað gerist,“ sagði Birkir Bjarnason.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira