Hannes: Grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2019 21:17 Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. „Þetta var skelfilegt tap. Þetta var mjög vont upp á stöðuna í riðlinum og í ljósi þess hvernig leikurinn þróast þetta er þetta extra súrt,“ sagði Hannes. „Mér fannst við vera með þá og við ætluðum að vinna. Það var viðbúið að þeir myndu koma á okkur og var áhlaup sem við hefðum þurft að varast. Við vorum með nægilega marga bak við boltann og þeir grísa þriðja markinu inn.“ Íslenska liðið kom tvisvar til baka í leiknum og segir Hannes að það hafi verið vonbrigði að nýta sér það ekki betur. „Það er grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka. Við höfðum trú á því að ef við myndum koma til baka tvisvar að þeir myndu brotna.“ Hann er þó ekki búinn að gefa upp vonina í riðlinum. „Við erum enn lifandi í þessu. Við svekkjum okkur á þessu núna og staðan verður tekinn næst er við komum saman gegn Frökkum. Við erum í bullandi séns og keyrum á þetta áfram,“ sagði Hannes við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson var ekki upplitsdjarfur eftir 4-2 tap Íslands gegn Albaníu á útivelli í kvöld er liðin mættust í undankeppni EM 2020. „Þetta var skelfilegt tap. Þetta var mjög vont upp á stöðuna í riðlinum og í ljósi þess hvernig leikurinn þróast þetta er þetta extra súrt,“ sagði Hannes. „Mér fannst við vera með þá og við ætluðum að vinna. Það var viðbúið að þeir myndu koma á okkur og var áhlaup sem við hefðum þurft að varast. Við vorum með nægilega marga bak við boltann og þeir grísa þriðja markinu inn.“ Íslenska liðið kom tvisvar til baka í leiknum og segir Hannes að það hafi verið vonbrigði að nýta sér það ekki betur. „Það er grátlegt að ná ekki að nýta sér það að koma tvisvar til baka. Við höfðum trú á því að ef við myndum koma til baka tvisvar að þeir myndu brotna.“ Hann er þó ekki búinn að gefa upp vonina í riðlinum. „Við erum enn lifandi í þessu. Við svekkjum okkur á þessu núna og staðan verður tekinn næst er við komum saman gegn Frökkum. Við erum í bullandi séns og keyrum á þetta áfram,“ sagði Hannes við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01 Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50 Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00
Hamrén sér ekki eftir því að skipta um kerfi og taka Kolbein út Erik Hamrén sá ekki eftir því að hafa breytt um leikkerfi og tekið Kolbein Sigþórsson út úr byrjunarliðinu þrátt fyrir 4-2 tap Íslands fyrir Albaníu ytra í kvöld. 10. september 2019 21:01
Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. 10. september 2019 20:50
Einkunnir eftir tapið í Albaníu: Hjörtur tvistaður Íslenska karlalandsliðinu var skellt niður á jörðina í Albaníu. 10. september 2019 20:52