Twitter eftir leik: „Lykilmenn í ruglinu“ og mamma Birkis Más tjáir sig Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2019 20:50 Jón Daði í baráttu við varnarmenn Albana. vísir/daníel Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Ísland var 1-0 undir í leikhlé en í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir á báðum endum vallarins, þá sér í lagi hjá íslenska liðinu. Ísland hefur því tapað tveimur leikjum í riðlinum og er með fjóra sigra í fyrstu sex leikjunum. Tyrkland og Frakkland eru á toppnum með 15 stig. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter en þar ræddi fólk meðal annars treyju íslenska liðsins í kvöld, vandræðin í varnarleiknum, tölvuleikinn Championship Manager og mamma Birkis Már Sævarssonar, Helga Birkisdóttir, tjáði sig.Hvenær spiluðum við síðast í bláum treyjum og hvítum buxum? Everton fílingur í þessu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 2019Þetta búningacombó er það alversta sem ég hef séð... — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 10, 2019Þetta er ekki flókin íþrótt, bara Hamren í netið #albisl — Gunnar nokkur (@gunnare) September 10, 2019Sá þrotaði hálfleikur. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Þetta hefur verið hrein hörmung so far pic.twitter.com/sfOwLai4PP — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Ofboðslega vondur fyrri hálfleikur. Albanía vissulega með betra lið en oft áður en þetta er búið að vera arfaslök frammistaða hjá okkar strákum #fotbolti#ALBISL — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) September 10, 2019Ég finnst eins og ég sé að horfa á Fram-Aftureldingu í Inkasso, en ekki leik í undankeppni EM. #albisl#fotboltinet — Gudmundur Gudbergs (@mummigud) September 10, 2019jæja, hverjir koma inná í hálfleik?? hvað er leynivopnið okkar sem getur brotið þennan leik upp? #fotbolti#fyririsland — Felix Bergsson (@FelixBergsson) September 10, 2019Ég er sannfærður um að Gylfi hafi verið að reyna sendingu á Birki í stað þess að skjóta sjálfur í besta færi okkar í fyrri hálfleik. #AlbÍsl — Gummi Ben (@GummiBen) September 10, 2019Þá eru örlög okkar á Albaníu valdi. pic.twitter.com/FYlwJzHgJY — Ari Eldjárn (@arieldjarn) September 10, 2019Mitt mat. Glórulaust að spila Kolla gegn firmaliði Moldóvu en ekki í kvöld. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Albaníu- Gylfi er okkar besti Albaníu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 201914% af landsliðsmörkum Gylfa hafa komið í Albaníu. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019#HamrenKnows Við ætlum seint að læra. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Skipti Hamrén í 442 í hálfleik eða hvað gerðist eiginlega??? #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Aron karlinn að láta fara illa með sig inni á miðjunni í dag...eigum það inni síðustu 30. #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Ó skoraði Kolbeinn??? Ha??? Er það??? SPILA MANNINUM þegar hann er heill! — Rikki G (@RikkiGje) September 10, 2019Hjörtur vs. Birkir Már. Alltaf Birkir Már #fotboltinet — Halldór Halldórsson (@HalldorHall) September 10, 2019Kolbeinn Sigþórs er jafn góður í real life og Andri bróðir hans var í Championship manager. Hvílíkur finisher! #albisl — Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) September 10, 2019Kolli og smart socks í samstarf næsta líklegt. Hamrén líklega með eigin sokkalínu fyrir vel valda þar að auki #fotboltinet#albisl#smartsocks — Viktor Alexandersson (@V1ktormarino) September 10, 2019Diego í næsta hóp #fotboltinet — Written by Brynjar Birgisson (@brynjarb) September 10, 2019Hamrén.... hvar er @snjallbert ? Þegar við þurfum skapandi og hraða leikmenn þá er hann svarið. #albisl#hamren — Simmi Vil (@simmivil) September 10, 2019Það hefði verið skelfilegt að hafa Birki Má í hópnum. Örugglega bara alveg hræðilegt. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 10, 2019Hvernig eru þjálfaranir ekki löngu búnir að bregðast við þessari þvælu hægra megin í vörninni? Hjörtur ömurlegur — Ingólfur Ingólfsson (@IngolfurOrn5) September 10, 2019Einhvers staðar er Arnar Gunnlaugsson að skalla nagla. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019Neeeeiiiii! Vita þessir landsliðsþjálfarar ekki af bikarúrslitunum á laugardaginn???? — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 10, 2019Lykilmenn í ruglinu. — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það sem hann sagði https://t.co/nOTMZQrQ3K — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Ég kýs að tjá mig ekki frekar um þetta — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Birkir Már.Hvar er hann. Heima í hlíðunum. Undarlegt val.Í raun galið. Hver átti tilgátuna.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 10, 2019Helgi Kolviðs í mynd hefði verið það eina sem gæti bjargað þessu dæmi núna tbh — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 10, 2019Skil engan veginn af hverju Hamren tók Birki Bjarna út af fyrir varnarmann í stöðunni 2-2. Stórfurðuleg skipting. #fotbolti #fotboltinet — Bjarni Erlingur (@BjarniErlingur) September 10, 2019Af hverju er Bane vallarþulur í Albaníu? #fotboltinet#albisl#EURO2020 — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) September 10, 2019Skiptingin á Herði fyrir Birki hlýtur að vera versta skipting umferðarinnar, fórum úr því að vera að nálgast sigurmarkið í að skíttapa þessum leik. Misstum allt flæði.#fotboltinet — Egill (@Agila84) September 10, 2019Íslenska vörnin áttu ekki sinn besta dag, en smá vorkun. Langtímum saman í seinni var eins og enginn vatnarmiðjumaður væri inná vellinum. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það var ekki bara dapur leikur eins leikmanns sem orsakaði þennan off dag hjá okkar liði. Áttum því miður ekkert skilið í Albaníu. En ég vona að einhver ráðleggi Hirti að sleppa því að skoða Twitter næstu daga... #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 10, 2019Geggjuð innkoma hjá Kolla samt, breytti vibeinu fram að þriðja markinu þeirra. Flott hópferð á Balkansskaga annars hjá félagi eldriborgara og samningslausra úr Laugardalnum. — Hilmar Þór Sigurjónsson (@hilmar_sig) September 10, 2019Við lendum alltaf í mestu vandræðunum þegar Jói Berg er ekki með. Lykillinn. — Hans Steinar (@hanssteinar) September 10, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Íslenska landsliðið lá í valnum í kvöld er liðið tapaði 4-2 fyrir Albaníu á útivelli er liðin mættust í undankeppni EM 2020. Ísland var 1-0 undir í leikhlé en í síðari hálfleik opnuðust flóðgáttir á báðum endum vallarins, þá sér í lagi hjá íslenska liðinu. Ísland hefur því tapað tveimur leikjum í riðlinum og er með fjóra sigra í fyrstu sex leikjunum. Tyrkland og Frakkland eru á toppnum með 15 stig. Hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter en þar ræddi fólk meðal annars treyju íslenska liðsins í kvöld, vandræðin í varnarleiknum, tölvuleikinn Championship Manager og mamma Birkis Már Sævarssonar, Helga Birkisdóttir, tjáði sig.Hvenær spiluðum við síðast í bláum treyjum og hvítum buxum? Everton fílingur í þessu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 2019Þetta búningacombó er það alversta sem ég hef séð... — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) September 10, 2019Þetta er ekki flókin íþrótt, bara Hamren í netið #albisl — Gunnar nokkur (@gunnare) September 10, 2019Sá þrotaði hálfleikur. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Þetta hefur verið hrein hörmung so far pic.twitter.com/sfOwLai4PP — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Ofboðslega vondur fyrri hálfleikur. Albanía vissulega með betra lið en oft áður en þetta er búið að vera arfaslök frammistaða hjá okkar strákum #fotbolti#ALBISL — Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) September 10, 2019Ég finnst eins og ég sé að horfa á Fram-Aftureldingu í Inkasso, en ekki leik í undankeppni EM. #albisl#fotboltinet — Gudmundur Gudbergs (@mummigud) September 10, 2019jæja, hverjir koma inná í hálfleik?? hvað er leynivopnið okkar sem getur brotið þennan leik upp? #fotbolti#fyririsland — Felix Bergsson (@FelixBergsson) September 10, 2019Ég er sannfærður um að Gylfi hafi verið að reyna sendingu á Birki í stað þess að skjóta sjálfur í besta færi okkar í fyrri hálfleik. #AlbÍsl — Gummi Ben (@GummiBen) September 10, 2019Þá eru örlög okkar á Albaníu valdi. pic.twitter.com/FYlwJzHgJY — Ari Eldjárn (@arieldjarn) September 10, 2019Mitt mat. Glórulaust að spila Kolla gegn firmaliði Moldóvu en ekki í kvöld. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 10, 2019Albaníu- Gylfi er okkar besti Albaníu. — Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 10, 201914% af landsliðsmörkum Gylfa hafa komið í Albaníu. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019#HamrenKnows Við ætlum seint að læra. — Henry Birgir (@henrybirgir) September 10, 2019Skipti Hamrén í 442 í hálfleik eða hvað gerðist eiginlega??? #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Aron karlinn að láta fara illa með sig inni á miðjunni í dag...eigum það inni síðustu 30. #fotboltinet — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 10, 2019Ó skoraði Kolbeinn??? Ha??? Er það??? SPILA MANNINUM þegar hann er heill! — Rikki G (@RikkiGje) September 10, 2019Hjörtur vs. Birkir Már. Alltaf Birkir Már #fotboltinet — Halldór Halldórsson (@HalldorHall) September 10, 2019Kolbeinn Sigþórs er jafn góður í real life og Andri bróðir hans var í Championship manager. Hvílíkur finisher! #albisl — Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) September 10, 2019Kolli og smart socks í samstarf næsta líklegt. Hamrén líklega með eigin sokkalínu fyrir vel valda þar að auki #fotboltinet#albisl#smartsocks — Viktor Alexandersson (@V1ktormarino) September 10, 2019Diego í næsta hóp #fotboltinet — Written by Brynjar Birgisson (@brynjarb) September 10, 2019Hamrén.... hvar er @snjallbert ? Þegar við þurfum skapandi og hraða leikmenn þá er hann svarið. #albisl#hamren — Simmi Vil (@simmivil) September 10, 2019Það hefði verið skelfilegt að hafa Birki Má í hópnum. Örugglega bara alveg hræðilegt. — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 10, 2019Hvernig eru þjálfaranir ekki löngu búnir að bregðast við þessari þvælu hægra megin í vörninni? Hjörtur ömurlegur — Ingólfur Ingólfsson (@IngolfurOrn5) September 10, 2019Einhvers staðar er Arnar Gunnlaugsson að skalla nagla. — Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 10, 2019Neeeeiiiii! Vita þessir landsliðsþjálfarar ekki af bikarúrslitunum á laugardaginn???? — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 10, 2019Lykilmenn í ruglinu. — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það sem hann sagði https://t.co/nOTMZQrQ3K — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Ég kýs að tjá mig ekki frekar um þetta — Helga Birkisdóttir (@helgabirkis) September 10, 2019Birkir Már.Hvar er hann. Heima í hlíðunum. Undarlegt val.Í raun galið. Hver átti tilgátuna.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 10, 2019Helgi Kolviðs í mynd hefði verið það eina sem gæti bjargað þessu dæmi núna tbh — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 10, 2019Skil engan veginn af hverju Hamren tók Birki Bjarna út af fyrir varnarmann í stöðunni 2-2. Stórfurðuleg skipting. #fotbolti #fotboltinet — Bjarni Erlingur (@BjarniErlingur) September 10, 2019Af hverju er Bane vallarþulur í Albaníu? #fotboltinet#albisl#EURO2020 — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) September 10, 2019Skiptingin á Herði fyrir Birki hlýtur að vera versta skipting umferðarinnar, fórum úr því að vera að nálgast sigurmarkið í að skíttapa þessum leik. Misstum allt flæði.#fotboltinet — Egill (@Agila84) September 10, 2019Íslenska vörnin áttu ekki sinn besta dag, en smá vorkun. Langtímum saman í seinni var eins og enginn vatnarmiðjumaður væri inná vellinum. #fotbolti — Teitur Örlygsson (@teitur11) September 10, 2019Það var ekki bara dapur leikur eins leikmanns sem orsakaði þennan off dag hjá okkar liði. Áttum því miður ekkert skilið í Albaníu. En ég vona að einhver ráðleggi Hirti að sleppa því að skoða Twitter næstu daga... #fotboltinet — Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 10, 2019Geggjuð innkoma hjá Kolla samt, breytti vibeinu fram að þriðja markinu þeirra. Flott hópferð á Balkansskaga annars hjá félagi eldriborgara og samningslausra úr Laugardalnum. — Hilmar Þór Sigurjónsson (@hilmar_sig) September 10, 2019Við lendum alltaf í mestu vandræðunum þegar Jói Berg er ekki með. Lykillinn. — Hans Steinar (@hanssteinar) September 10, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Umfjöllun: Albanía - Ísland 4-2 | Eltingarleikur í Elbasan og allt önnur og erfiðari staða í baráttunni um sæti á EM Íslendingar náðu sér engan veginn á strik gegn Albönum og töpuðu 4-2. 10. september 2019 21:00