Íslensku strákarnir miklu leikreyndari en þegar þeir mættu Albönum síðast á útivelli Óskar Ófeigur Jónsson í Tirana skrifar 10. september 2019 14:30 Strákarnir okkar fagna eftir sigurinn á laugardag. vísir/daníel Margir í íslenska landsliðinu eru með í kringum sextíu fleiri landsleiki en þegar þeir spiluðu síðast útileik við Albani. Það talsvert reynslumeira íslenskt landslið sem mætir Albaníu í kvöld en liðið sem mætti til Albaníu fyrir tæpum sjö árum síðan. Fyrir sjö árum þá var Grétar Rafn Steinsson langleikjahæsti leikmaður íslenska liðsins með 44 leiki fyrir leikinn. Næstur honum voru Emil Hallfreðsson með 32 leiki og Aron Einar Gunnarsson með 32 leiki. Aðrir höfðu leikið færri leiki. Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason voru þarna báðir að leika bara sinn sjöunda landsleik. Þetta var þrettándi landsleikur Gylfa Þór Sigurðsson, sá sextándi hjá Birkir Bjarnasyni og landsleikur númer 23 hjá bæði Ragnari Sigurðssyni og Kára Árnasyni. Meðallandsleikjafjöldi íslensku leikmannanna sem tók þátt í leiknum var 20,4 landsleikir. Meðalaldur leikmannanna sem spiluðu leikinn var 25,9 ár. Í landsleiknum á móti Moldóvu á laugardaginn var meðallandsleikjafjöldinn 55,7 landsleikir að honum meðtöldum og meðalaldurinn 30,8 ár. Átta leikmenn Íslands í leiknum höfðu leiki yfir 60 landsleiki. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Margir í íslenska landsliðinu eru með í kringum sextíu fleiri landsleiki en þegar þeir spiluðu síðast útileik við Albani. Það talsvert reynslumeira íslenskt landslið sem mætir Albaníu í kvöld en liðið sem mætti til Albaníu fyrir tæpum sjö árum síðan. Fyrir sjö árum þá var Grétar Rafn Steinsson langleikjahæsti leikmaður íslenska liðsins með 44 leiki fyrir leikinn. Næstur honum voru Emil Hallfreðsson með 32 leiki og Aron Einar Gunnarsson með 32 leiki. Aðrir höfðu leikið færri leiki. Hannes Þór Halldórsson og Ari Freyr Skúlason voru þarna báðir að leika bara sinn sjöunda landsleik. Þetta var þrettándi landsleikur Gylfa Þór Sigurðsson, sá sextándi hjá Birkir Bjarnasyni og landsleikur númer 23 hjá bæði Ragnari Sigurðssyni og Kára Árnasyni. Meðallandsleikjafjöldi íslensku leikmannanna sem tók þátt í leiknum var 20,4 landsleikir. Meðalaldur leikmannanna sem spiluðu leikinn var 25,9 ár. Í landsleiknum á móti Moldóvu á laugardaginn var meðallandsleikjafjöldinn 55,7 landsleikir að honum meðtöldum og meðalaldurinn 30,8 ár. Átta leikmenn Íslands í leiknum höfðu leiki yfir 60 landsleiki.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira