Jón Daði: Öll þessi litlu móment verða mjög mikilvæg Óskar Ófeigur Jónsson í Tirana skrifar 10. september 2019 13:30 Jón Daði Böðvarsson, Mynd/S2 Sport Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Jón Daði lagði upp fyrsta markið fyrir Kolbein Sigþórsson á laugardaginn og skoraði síðan það þriðja sjálfur sem var hans fyrsta landsliðsmark frá árinu 2016. Leikurinn um helgina vannst sannfærandi en í kvöld eru strákarnir að fara að mæta liði sem þeir hafa spilað marga jafna leiki við. „Þetta verður allt öðruvísi leikur og miklu sterkari lið held ég. Þeir eru erfiðir heim að sækja og við búumst við erfiðum leik,“ sagði Jón Daði Böðvarsson um muninn á leiknum við Moldóvu á laugardaginn og leiknum við Albaníu í kvöld. „Þeir eru mjög líkamlega sterkir og agressífir. Þeir eru að vinna rosalega mikið af návígum og láta því finna vel fyrir sér. Þetta verður því mikil barátta og það verður stutt á milli í þessum leik. Öll þessi litlu móment verða því mjög mikilvæg og þetta getur ráðist á einu marki,“ sagði Jón Daði um Albanana. Ísland er með tólf stig eins og Frakkland og Tyrkland. Það eru hins vegar bara tvö lið sem komast á EM og það má því ekkert klikka. „Við erum búnir að upplifa það áður að vera í erfiðum riðli og með mikið af góðum liðum. Þetta er hnífjafnt og því stutt á milli. Þetta er því spurning um að taka einn leik í einu og nú er það Albanía,“ sagði Jón Daði.Klippa: Jón Daði um Albaníuleikinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson átti þátt í tveimur af þremur mörkum íslenska landsliðsins í sigrinum á Moldóvu um síðustu helgi og verður vonandi áfram á skotskónum á móti Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Jón Daði lagði upp fyrsta markið fyrir Kolbein Sigþórsson á laugardaginn og skoraði síðan það þriðja sjálfur sem var hans fyrsta landsliðsmark frá árinu 2016. Leikurinn um helgina vannst sannfærandi en í kvöld eru strákarnir að fara að mæta liði sem þeir hafa spilað marga jafna leiki við. „Þetta verður allt öðruvísi leikur og miklu sterkari lið held ég. Þeir eru erfiðir heim að sækja og við búumst við erfiðum leik,“ sagði Jón Daði Böðvarsson um muninn á leiknum við Moldóvu á laugardaginn og leiknum við Albaníu í kvöld. „Þeir eru mjög líkamlega sterkir og agressífir. Þeir eru að vinna rosalega mikið af návígum og láta því finna vel fyrir sér. Þetta verður því mikil barátta og það verður stutt á milli í þessum leik. Öll þessi litlu móment verða því mjög mikilvæg og þetta getur ráðist á einu marki,“ sagði Jón Daði um Albanana. Ísland er með tólf stig eins og Frakkland og Tyrkland. Það eru hins vegar bara tvö lið sem komast á EM og það má því ekkert klikka. „Við erum búnir að upplifa það áður að vera í erfiðum riðli og með mikið af góðum liðum. Þetta er hnífjafnt og því stutt á milli. Þetta er því spurning um að taka einn leik í einu og nú er það Albanía,“ sagði Jón Daði.Klippa: Jón Daði um Albaníuleikinn
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira