Lögðu hald á fíkniefni, fíkniefnagróða og vopn Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2019 09:02 Maðurinn reyndist með ýmislegt vafasamt í fórum sínum þegar hann var stöðvaður í vikunni. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Lögreglumenn á Suðurnesjum fundu fíkniefni, nær hundrað þúsund krónur af ætluðum ágóða af sölu fíkniefna og vopn á heimili manns sem var stöðvaður við akstur í vikunni. Í bíl mannsins fannst meðal annars hafnaboltakylfa, piparúði og fjaðurhnífur. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn hafi ekið þrátt fyrir að hann hefði verið sviptur ökuréttindum. Hann heimilaði leit á heimili sínu og fundust þá fíkniefni í ísskáp og frysti. Lögreglan lagði hald á vopnin og féð vegna gruns um að það væri ágóði af fíkniefnasölu. Þá kemur fram í tilkynningu að á annan tug ökumanna hafi verið kærður fyrir of hraðan akstur í vikunni, þar á meðal ökumaður hópferðabifreiðar sem ók frá Keflavíkurflugvelli. Einn ökumaður var stöðvaður sem hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Nokkrir ökumenn til viðbótar voru teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Lögreglu barst einnig tilkynning um eignaspjöll í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ. Þar höfðu verið brotnar tvær rúður, aðra þeirra með tvöföldu öryggisgleri, og fjögur útiljós. Stór steinn fannst innandyra framan við eina rúðuna. Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira
Lögreglumenn á Suðurnesjum fundu fíkniefni, nær hundrað þúsund krónur af ætluðum ágóða af sölu fíkniefna og vopn á heimili manns sem var stöðvaður við akstur í vikunni. Í bíl mannsins fannst meðal annars hafnaboltakylfa, piparúði og fjaðurhnífur. Í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn hafi ekið þrátt fyrir að hann hefði verið sviptur ökuréttindum. Hann heimilaði leit á heimili sínu og fundust þá fíkniefni í ísskáp og frysti. Lögreglan lagði hald á vopnin og féð vegna gruns um að það væri ágóði af fíkniefnasölu. Þá kemur fram í tilkynningu að á annan tug ökumanna hafi verið kærður fyrir of hraðan akstur í vikunni, þar á meðal ökumaður hópferðabifreiðar sem ók frá Keflavíkurflugvelli. Einn ökumaður var stöðvaður sem hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Nokkrir ökumenn til viðbótar voru teknir úr umferð vegna gruns um vímuefnaakstur. Lögreglu barst einnig tilkynning um eignaspjöll í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ. Þar höfðu verið brotnar tvær rúður, aðra þeirra með tvöföldu öryggisgleri, og fjögur útiljós. Stór steinn fannst innandyra framan við eina rúðuna.
Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira