Barcelona sektað um þúsundkalla fyrir að ræða ólöglega við Griezmann Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2019 13:15 "300 evrur?“ vísir/getty Barcelona hefur verið sektað um 300 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir atburðarásina í sumar er Antoine Griezmann gekk í raðir félagsins frá Atletico Madrid. Spænsku meistararnir keyptu Griezmann á 120 milljónir evra 1. júlí en á miðnætti þann fyrsta lækkaði kaupklásúla í samningi Griezmann um 80 milljónir evra. Spænska sambandið vill meina að Barcelona hafi brotið lög með því að ræða við Griezmann ólöglega í marsmánuði. Þá hljóðaði verðmiðinn upp á 200 milljónir evra. Sektin þykir afar lág en hún hljóðar upp á 300 evrur sem jafngildir rétt rúmlega 40 þúsund krónum. Spænski risinn verður varla í vandræðum með að borga þá sekt. Frakkinn greindi frá því í maí að hann myndi yfirgefa Atletico Madrid og skrifaði hann svo undir fimm ára samning við Barceloana.Barcelona have been fined a ridiculous amount by the Spanish Football Federation for their approach to Antoine Griezmann while he was at Atletico Madrid.https://t.co/M0oQl6C4uXpic.twitter.com/aO1AoGjPIS — BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2019 Madrídarliðið hafði áður tilkynnt Barcelona til FIFA en það var í desember 2017 er Börsungar reyndu að fá heimsmeistarann til liðs við sig. Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Barcelona hefur verið sektað um 300 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir atburðarásina í sumar er Antoine Griezmann gekk í raðir félagsins frá Atletico Madrid. Spænsku meistararnir keyptu Griezmann á 120 milljónir evra 1. júlí en á miðnætti þann fyrsta lækkaði kaupklásúla í samningi Griezmann um 80 milljónir evra. Spænska sambandið vill meina að Barcelona hafi brotið lög með því að ræða við Griezmann ólöglega í marsmánuði. Þá hljóðaði verðmiðinn upp á 200 milljónir evra. Sektin þykir afar lág en hún hljóðar upp á 300 evrur sem jafngildir rétt rúmlega 40 þúsund krónum. Spænski risinn verður varla í vandræðum með að borga þá sekt. Frakkinn greindi frá því í maí að hann myndi yfirgefa Atletico Madrid og skrifaði hann svo undir fimm ára samning við Barceloana.Barcelona have been fined a ridiculous amount by the Spanish Football Federation for their approach to Antoine Griezmann while he was at Atletico Madrid.https://t.co/M0oQl6C4uXpic.twitter.com/aO1AoGjPIS — BBC Sport (@BBCSport) September 26, 2019 Madrídarliðið hafði áður tilkynnt Barcelona til FIFA en það var í desember 2017 er Börsungar reyndu að fá heimsmeistarann til liðs við sig.
Spænski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira