Talinn hafa ekið blindfullur á ljósastaur og hótað lögreglu barsmíðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2019 14:50 Tæp fjögur og hálft ár er liðið síðan málið kom upp. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri sætir ákæru fyrir að hafa ölvunarakstur þann 11. maí 2015 í Reykjavík, ekið á ljósastaur og þaðan á brott án þess að nema staðar og tilkynna lögreglu um atburðinn. Eftir að hafa verið handtekinn hótaði hann lögreglumönnum ofbeldi. Aðalmeðferð í málinu fer fram fyrri hluta október í Héraðsdómi Reykjavíkur rúmum fjórum árum eftir að það kom upp. Maðurinn er annars vegar sakaður um brot gegn umferðarlögum með því að hafa ekið Nissan Patrol jeppa sínum undir áhrifum áfengis. Vínandamagn mannsins í blóði mældist 2,85 prómill sem er langt yfir leyfilegum mörkum. Ók hann á umferðarljós með biðskyldumerki á gatnamótum Fjallkonuvegar og Gullinbrúar sem við það skemmdist. Þaðan ók hann á brott án þess að nema staðar og tilkynna atburðinn til lögreglu, eftir því sem fram kemur í ákæru. Hins vegar er maðurinn ákærður fyrir brot á hegningarlögum með því að hafa hótað lögreglumönnum á lögreglustöðinni á Grensásvegi, sem síðan hefur verið lokað. Sagði hann við einn lögreglumann að hann hlakkaði til að hitta hann í dimmu húsasundi og við sama lögreglumann og annna að hann skyldi berja þá báða. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri sætir ákæru fyrir að hafa ölvunarakstur þann 11. maí 2015 í Reykjavík, ekið á ljósastaur og þaðan á brott án þess að nema staðar og tilkynna lögreglu um atburðinn. Eftir að hafa verið handtekinn hótaði hann lögreglumönnum ofbeldi. Aðalmeðferð í málinu fer fram fyrri hluta október í Héraðsdómi Reykjavíkur rúmum fjórum árum eftir að það kom upp. Maðurinn er annars vegar sakaður um brot gegn umferðarlögum með því að hafa ekið Nissan Patrol jeppa sínum undir áhrifum áfengis. Vínandamagn mannsins í blóði mældist 2,85 prómill sem er langt yfir leyfilegum mörkum. Ók hann á umferðarljós með biðskyldumerki á gatnamótum Fjallkonuvegar og Gullinbrúar sem við það skemmdist. Þaðan ók hann á brott án þess að nema staðar og tilkynna atburðinn til lögreglu, eftir því sem fram kemur í ákæru. Hins vegar er maðurinn ákærður fyrir brot á hegningarlögum með því að hafa hótað lögreglumönnum á lögreglustöðinni á Grensásvegi, sem síðan hefur verið lokað. Sagði hann við einn lögreglumann að hann hlakkaði til að hitta hann í dimmu húsasundi og við sama lögreglumann og annna að hann skyldi berja þá báða.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira