Demókratar stefna Giuliani Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2019 20:35 Rudy Giuliani, einkalögmaður Trump. AP/Charles Krupa Demókratar hafa stefnt Rudy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Þingmenn þriggja nefnda fulltrúadeildarinnar hafa stefnt Giuliani og þremur öðrum aðilum sem tengjast honum. Giuliani hefur á undanförnum mánuðum rætt við fjölmarga embættismenn í Úkraínu um að hefja rannsókn þar í landi á Joe Biden, pólitískum andstæðingi Trump, vegna innihaldslausar samsæriskenningar um að Biden hafi beitt stöðu sinni sem varaforseti Barack Obama til að fá Úkraínumenn til að reka þarlendan ríkissaksóknara.Sjá einnig: Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtölEftir að í ljós kom að Trump bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að rannsaka Biden ákváðu Demókratar að hefja formlegt ákæruferli á hendur Trump.Í nýlegum sjónvarpsviðtölum hefur Giuliani haldið því fram að hann sitji á gögnum og skilaboðum sem sanni að hann hafi verið í Úkraínu á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Formenn þingnefndanna vilja koma höndum yfir þau gögn og er Giuliani gert að afhenda þau fyrir 15. október. Three House committees subpoena Giuliani pic.twitter.com/FB2F78vL8Y— Jake Tapper (@jaketapper) September 30, 2019 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Demókratar hafa stefnt Rudy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Þingmenn þriggja nefnda fulltrúadeildarinnar hafa stefnt Giuliani og þremur öðrum aðilum sem tengjast honum. Giuliani hefur á undanförnum mánuðum rætt við fjölmarga embættismenn í Úkraínu um að hefja rannsókn þar í landi á Joe Biden, pólitískum andstæðingi Trump, vegna innihaldslausar samsæriskenningar um að Biden hafi beitt stöðu sinni sem varaforseti Barack Obama til að fá Úkraínumenn til að reka þarlendan ríkissaksóknara.Sjá einnig: Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtölEftir að í ljós kom að Trump bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að rannsaka Biden ákváðu Demókratar að hefja formlegt ákæruferli á hendur Trump.Í nýlegum sjónvarpsviðtölum hefur Giuliani haldið því fram að hann sitji á gögnum og skilaboðum sem sanni að hann hafi verið í Úkraínu á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Formenn þingnefndanna vilja koma höndum yfir þau gögn og er Giuliani gert að afhenda þau fyrir 15. október. Three House committees subpoena Giuliani pic.twitter.com/FB2F78vL8Y— Jake Tapper (@jaketapper) September 30, 2019
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira