Emil: Mín mál hafa gengið hægar en ég reiknaði með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2019 12:30 Ísland mætir Frakklandi á föstudag og Andorra á mánudag í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Í hópnum sem fyrr eru þeir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason en þeir eru báðir án félags og hafa verið síðan í sumar. „Ég er rosalega duglegur að æfa og hef verið duglegur þessar vikur sem eru liðnar frá síðasta landsliðsverkefni - bæði með FH og ég sjálfur,“ sagði Emil sem gæti fengið það hlutverk að leysa Aron Einar Gunnarsson af hólmi. Aron Einar meiddist nýverið illa á ökkla. „Mér líður mjög vel í líkamanum og mjög ánægður að fá traust og vera valinn í þetta verkefni. Ég ætla að borga það til baka. Ég mun alltaf segja já við landsliðið,“ sagði Emil sem hefur líka æft með Birki síðustu vikurnar. „Við höfum tekið vel á því og höfum einbeitt okkur að því að vera í standi. Við vildum auðvitað fá okkar mál á hreint en hvað mig varðar hefur það gerst hægar en ég hélt, ef ég segi alveg eins og er.“ Emil vonast auðvitað til að finna sér félag sem fyrst en ætlar ekki að stökkva á hvaða tilboð sem er. „Þau tilboð sem ég hef fengið hingað til hefur mér ekki litist á og maður verður þá að bíða eins rólegur eins og hægt er.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 30. ágúst 2019 21:15 Emil segir stöðuna spes en Birkir var kominn með samningstilboð sem gekk ekki upp Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina. 3. september 2019 20:30 Emil fór í æfingaferð með Malmö til Suður-Afríku þar sem engir boltar voru með og sofið í tjöldum Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var viðmælandi þáttarins Draumaliðsins þar sem þáttarstjórnandinn Jóhann Skúli fær til sín þekkta knattspyrnumenn. 20. september 2019 10:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Ísland mætir Frakklandi á föstudag og Andorra á mánudag í mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020. Í hópnum sem fyrr eru þeir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason en þeir eru báðir án félags og hafa verið síðan í sumar. „Ég er rosalega duglegur að æfa og hef verið duglegur þessar vikur sem eru liðnar frá síðasta landsliðsverkefni - bæði með FH og ég sjálfur,“ sagði Emil sem gæti fengið það hlutverk að leysa Aron Einar Gunnarsson af hólmi. Aron Einar meiddist nýverið illa á ökkla. „Mér líður mjög vel í líkamanum og mjög ánægður að fá traust og vera valinn í þetta verkefni. Ég ætla að borga það til baka. Ég mun alltaf segja já við landsliðið,“ sagði Emil sem hefur líka æft með Birki síðustu vikurnar. „Við höfum tekið vel á því og höfum einbeitt okkur að því að vera í standi. Við vildum auðvitað fá okkar mál á hreint en hvað mig varðar hefur það gerst hægar en ég hélt, ef ég segi alveg eins og er.“ Emil vonast auðvitað til að finna sér félag sem fyrst en ætlar ekki að stökkva á hvaða tilboð sem er. „Þau tilboð sem ég hef fengið hingað til hefur mér ekki litist á og maður verður þá að bíða eins rólegur eins og hægt er.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 30. ágúst 2019 21:15 Emil segir stöðuna spes en Birkir var kominn með samningstilboð sem gekk ekki upp Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina. 3. september 2019 20:30 Emil fór í æfingaferð með Malmö til Suður-Afríku þar sem engir boltar voru með og sofið í tjöldum Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var viðmælandi þáttarins Draumaliðsins þar sem þáttarstjórnandinn Jóhann Skúli fær til sín þekkta knattspyrnumenn. 20. september 2019 10:30 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 30. ágúst 2019 21:15
Emil segir stöðuna spes en Birkir var kominn með samningstilboð sem gekk ekki upp Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina. 3. september 2019 20:30
Emil fór í æfingaferð með Malmö til Suður-Afríku þar sem engir boltar voru með og sofið í tjöldum Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var viðmælandi þáttarins Draumaliðsins þar sem þáttarstjórnandinn Jóhann Skúli fær til sín þekkta knattspyrnumenn. 20. september 2019 10:30