Fyrsta konan sem reið á vaðið er starfsmaður Cosmopolitan Gabi Conti. Ferðalagið var heldur betur erfitt og var hún að fara á um tíu stefnumót á dag þrjá daga í röð í Los Angeles.
Allt voru þetta menn sem hún hafði talað við á Tinder og skipulagði stutt og mörg stefnumót með þeim öllum.
Conti greinir frá hverju stefnumóti í myndbandinu og er útkoman skemmtileg eins og sjá má hér að neðan.