Abraham og Tomori í enska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. október 2019 13:50 Abraham fagnar marki sínu fyrir Chelsea gegn Lille í Meistaradeild Evrópu í gær. vísir/getty Tammy Abraham og Fikayo Tomori, leikmenn Chelsea, voru valdir í enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tékklandi og Búlgaríu í undankeppni EM 2020. Abraham er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með sjö mörk. Hann hefur leikið tvo A-landsleiki. Tomori er hins vegar nýliði í landsliðinu. Hann lék sem lánsmaður með Derby County í B-deildinni á síðasta tímabili og hefur komið sterkur inn í lið Chelsea í vetur. Jesse Lingard, Dele Alli, Alex Oxlade-Chamberlain og Kyle Walker hlutu ekki náð fyrir augun Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, að þessu sinni. England er með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni EM 2020.Here it is: your #ThreeLions squad for this month's #EURO2020 qualifiers against the Czech Republic and Bulgaria!https://t.co/uuLf9zGD3g— England (@England) October 3, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Tammy Abraham og Fikayo Tomori, leikmenn Chelsea, voru valdir í enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Tékklandi og Búlgaríu í undankeppni EM 2020. Abraham er næstmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með sjö mörk. Hann hefur leikið tvo A-landsleiki. Tomori er hins vegar nýliði í landsliðinu. Hann lék sem lánsmaður með Derby County í B-deildinni á síðasta tímabili og hefur komið sterkur inn í lið Chelsea í vetur. Jesse Lingard, Dele Alli, Alex Oxlade-Chamberlain og Kyle Walker hlutu ekki náð fyrir augun Gareths Southgate, landsliðsþjálfara Englands, að þessu sinni. England er með fullt hús stiga á toppi A-riðils undankeppni EM 2020.Here it is: your #ThreeLions squad for this month's #EURO2020 qualifiers against the Czech Republic and Bulgaria!https://t.co/uuLf9zGD3g— England (@England) October 3, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira