Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 11:30 Fjögurra marka maðurinn Serge Gnabry. vísir/getty Bayern München fór illa með Tottenham þegar liðin mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Þýsku meistararnir unnu 2-7 sigur þar sem Serge Gnabry, fyrrverandi leikmaður Arsenal, skoraði fernu í leiknum. Þetta var fjórði stórsigur Bayern á liði frá Norður-Lundúnum í röð. Í síðustu fjórum leikjum gegn Tottenham og Arsenal hefur Bayern skorað 22 mörk. Bayern og Arsenal mættust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2015-16. Arsenal vann fyrri leikinn á Emirates, 2-0, en Bayern svaraði fyrir sig með 5-1 sigri í seinni leiknum á Allianz Arena í München. Liðin mættust aftur í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2016-17. Bayern átti ekki í neinum vandræðum með Arsenal og vann báða leikina, 5-1, og einvígið, 10-2 samanlagt. Í gær sýndi Bayern svo Tottenham enga miskunn og rústaði silfurliði Meistaradeildarinnar frá síðasta tímabili, 2-7. Bayern er með fullt hús stiga í B-riðli en Tottenham aðeins eitt. Bayern og Tottenham mætast aftur í lokaumferð riðlakeppninnar á Allianz Arena 11. desember næstkomandi. Robert Lewandowski hefur haft sérlega gaman að því að mæta Norður-Lundúnaliðunum. Pólverjinn hefur skorað í síðustu fjórum leikjum sínum gegn Arsenal og Tottenham, alls fimm mörk. Gnabry hefur skorað fjögur mörk og Thomas Müller og Arjen Robben þrjú mörk hvor. Bayern 5-1 Arsenal 2015 Bayern 5-1 Arsenal 2017 Arsenal 1-5 Bayern 2017 Tottenham 2-7 Bayern Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:55 Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 2. október 2019 08:30 Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:00 Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. 2. október 2019 10:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Bayern München fór illa með Tottenham þegar liðin mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Þýsku meistararnir unnu 2-7 sigur þar sem Serge Gnabry, fyrrverandi leikmaður Arsenal, skoraði fernu í leiknum. Þetta var fjórði stórsigur Bayern á liði frá Norður-Lundúnum í röð. Í síðustu fjórum leikjum gegn Tottenham og Arsenal hefur Bayern skorað 22 mörk. Bayern og Arsenal mættust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2015-16. Arsenal vann fyrri leikinn á Emirates, 2-0, en Bayern svaraði fyrir sig með 5-1 sigri í seinni leiknum á Allianz Arena í München. Liðin mættust aftur í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2016-17. Bayern átti ekki í neinum vandræðum með Arsenal og vann báða leikina, 5-1, og einvígið, 10-2 samanlagt. Í gær sýndi Bayern svo Tottenham enga miskunn og rústaði silfurliði Meistaradeildarinnar frá síðasta tímabili, 2-7. Bayern er með fullt hús stiga í B-riðli en Tottenham aðeins eitt. Bayern og Tottenham mætast aftur í lokaumferð riðlakeppninnar á Allianz Arena 11. desember næstkomandi. Robert Lewandowski hefur haft sérlega gaman að því að mæta Norður-Lundúnaliðunum. Pólverjinn hefur skorað í síðustu fjórum leikjum sínum gegn Arsenal og Tottenham, alls fimm mörk. Gnabry hefur skorað fjögur mörk og Thomas Müller og Arjen Robben þrjú mörk hvor. Bayern 5-1 Arsenal 2015 Bayern 5-1 Arsenal 2017 Arsenal 1-5 Bayern 2017 Tottenham 2-7 Bayern
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:55 Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 2. október 2019 08:30 Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:00 Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. 2. október 2019 10:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Sjá meira
Pochettino: Þeir skoruðu með hverri snertingu Mauricio Pochettino var eðlilega ekki sáttur eftir 7-2 tap Tottenham fyrir Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:55
Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. 2. október 2019 08:30
Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2019 21:00
Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. 2. október 2019 10:30