Snarræði flugvallarstarfsmanns stöðvaði stjórnlausan matarvagn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2019 15:00 Myndband af atvikunu hefur vakið mikla athygli. Vísir/Skjáskot Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við um flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni.Washington Post fjallar um atvikið sem átti sér stað á dögunum og náðist á myndband, sem hátt í tíu milljónir hafa horft á og sjá má hér að neðan.Á myndbandinu má sjá hvernig matarvagn snýst stjórnlaus í hringi eftir að ökumaður hans missti stjórn á vagninum. Vagninn fór hring eftir hring á töluverðum hraða og sjá má á myndbandinu hvernig hann færðist alltaf nær og nær lítilli þotu.Flugvallarstarfsmenn biðu átekta en virtust lítið geta gert til þess að ná stjórn á vagninum aftur og áttu sumir þeirra fótum sínum fjör að launa. Það var svo starfsmaður á öðru farartæki sem stöðvaði för vagnsins, með því að keyra á það og velta því.Í tilkynningu frá American Airlines segir að verið sé að rannsaka atvikið en að fyrirtækið kunni að meta snör handtök starfsmannsins sem stöðvaði vagninn áður en meira tjón varð af.Crazy event at ORD. Heads up safety move by a ramp worker! pic.twitter.com/SQi5zB0Ooz — Kevin Klauer DO, EJD (@Emergidoc) September 30, 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Sjá meira
Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við um flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni.Washington Post fjallar um atvikið sem átti sér stað á dögunum og náðist á myndband, sem hátt í tíu milljónir hafa horft á og sjá má hér að neðan.Á myndbandinu má sjá hvernig matarvagn snýst stjórnlaus í hringi eftir að ökumaður hans missti stjórn á vagninum. Vagninn fór hring eftir hring á töluverðum hraða og sjá má á myndbandinu hvernig hann færðist alltaf nær og nær lítilli þotu.Flugvallarstarfsmenn biðu átekta en virtust lítið geta gert til þess að ná stjórn á vagninum aftur og áttu sumir þeirra fótum sínum fjör að launa. Það var svo starfsmaður á öðru farartæki sem stöðvaði för vagnsins, með því að keyra á það og velta því.Í tilkynningu frá American Airlines segir að verið sé að rannsaka atvikið en að fyrirtækið kunni að meta snör handtök starfsmannsins sem stöðvaði vagninn áður en meira tjón varð af.Crazy event at ORD. Heads up safety move by a ramp worker! pic.twitter.com/SQi5zB0Ooz — Kevin Klauer DO, EJD (@Emergidoc) September 30, 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Sjá meira