Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Jakob Bjarnar og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 16. október 2019 10:19 Annþór og Börkur. Samanlagðar kröfur þeirra á hendur ríkinu eru nú rúmlega 130 milljónir. Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Greint var frá stefnu Annþórs í vikunni en krafa hans nemur 64 milljónum króna. Þorgils Þorgilsson, lögmaður Barkar, segir kröfu Barkar ívið hærri en kröfu Annþórs. Nú er beðið eftir greinargerð frá ríkislögmanni en þar fer Guðrún Sesselja Arnardóttir með málið. Þetta þýðir að samanlagðar kröfur þeirra eru rúmlega 130 milljónir. Annþór og Börkur voru sýknaðir og vilja nú bætur fyrir meint tjón og miska sem þeir voru beittir á meðan rannsókn málsins stóð en báðir voru þá vistaðir á öryggisgangi í eitt og hálft ár. Áður hafa þeim verið greiddar bætur vegna gæsluvarðahalds sem þeir máttu sæta vegna málsins. Hvor um sig fengu þeir greiddar tæpar tvær milljónir, en þurftu af því að greiða í málskostnað rúmar 600 þúsund krónur samanlagt. Eins og um var fjallað á sínum tíma ríkti hálfgert ógnarástand á Litla Hrauni fyrir og eftir andlát Sigurðar Hólm og mun vistun þeirra Annþórs og Barkar á öryggisgangi hafa verið liður í því að ná tökum á ástandinu. Engar vitnaleiðslur verða við aðalmeðferð máls Annþórs sem verður á föstudag sem þýðir að hvorki Annþór né Páll Winkel fangelsismálastjóri munu gefa skýrslu. Vísir mun eftir sem áður fylgjast með gangi mála. Dómsmál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Börkur Birgisson, sem handtekinn var ásamt Annþóri Kristjáni Karlssyni, vegna gruns um að hafa valdið dauða Sigurðar Hólm Sigurðssonar á Litla Hrauni 2012, hefur stefnt íslenska ríkinu. Greint var frá stefnu Annþórs í vikunni en krafa hans nemur 64 milljónum króna. Þorgils Þorgilsson, lögmaður Barkar, segir kröfu Barkar ívið hærri en kröfu Annþórs. Nú er beðið eftir greinargerð frá ríkislögmanni en þar fer Guðrún Sesselja Arnardóttir með málið. Þetta þýðir að samanlagðar kröfur þeirra eru rúmlega 130 milljónir. Annþór og Börkur voru sýknaðir og vilja nú bætur fyrir meint tjón og miska sem þeir voru beittir á meðan rannsókn málsins stóð en báðir voru þá vistaðir á öryggisgangi í eitt og hálft ár. Áður hafa þeim verið greiddar bætur vegna gæsluvarðahalds sem þeir máttu sæta vegna málsins. Hvor um sig fengu þeir greiddar tæpar tvær milljónir, en þurftu af því að greiða í málskostnað rúmar 600 þúsund krónur samanlagt. Eins og um var fjallað á sínum tíma ríkti hálfgert ógnarástand á Litla Hrauni fyrir og eftir andlát Sigurðar Hólm og mun vistun þeirra Annþórs og Barkar á öryggisgangi hafa verið liður í því að ná tökum á ástandinu. Engar vitnaleiðslur verða við aðalmeðferð máls Annþórs sem verður á föstudag sem þýðir að hvorki Annþór né Páll Winkel fangelsismálastjóri munu gefa skýrslu. Vísir mun eftir sem áður fylgjast með gangi mála.
Dómsmál Lögreglumál Mál Annþórs og Barkar Tengdar fréttir Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06 Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Annþór vill 64 milljónir vegna vistar á öryggisgangi Annþór Kristján Karlsson stefnir íslenska ríkinu. 14. október 2019 16:06
Annþór og Börkur hafa fengið greiddar bætur Báðir fengu þeir tæpar tvær milljónir eftir að sýkna í máli á hendur þeim lá fyrir. 15. október 2019 14:24