Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 11:30 Van der Sar var ansi sigursæll hjá Man Utd vísir/getty Fyrrum markvörður Manchester United, Edwin Van der Sar, kveðst hafa mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið sem einhvers konar yfirmaður knattspyrnumála. Sú staða er hins vegar ekki til hjá félaginu um þessar mundir, stuðningsmönnum þess til mikilla ama. Van der Sar vann fjóra Englandsmeistaratitla með Man Utd á árunum 2005-2011 auk þess að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeild Evrópu 2008. Hann lagði skóna á hilluna í kjölfar úrslitaleiks Man Utd og Barcelona í Meistaradeildinni 2011 en eftir að ferlinum lauk hefur hann getið af sér gott orð hjá uppeldisfélagi sínu Ajax, þar sem hann er nú stjórnarformaður. „Fyrir utan fjölskyldu og vini er tvennt sem ég elska í þessu lífi. Annars vegar Ajax, sem gaf mér tækifæri til að þroskast og skína í fótboltanum. Hins vegar, síðasti klúbburinn á ferlinum, Manchester United. Þeir veittu mér athygli á seinni hluta ferilsins og að sjálfsögðu hefði ég áhuga á að starfa þar,“ segir Hollendingurinn geðþekki. Stuðningsmenn Man Utd hafa kallað eftir breytingum á skipulagi félagsins enda hafa margar skrýtnar ákvarðanir verið teknar á undanförnum árum undir forystu Ed Woodward. Van der Sar kveðst þó ánægður hjá Ajax um þessar mundir. „Ég þarf að læra aðeins meira hér. Halda áfram að þróast í starfi en við sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér. Man Utd er stórkostleg félag sem allur heimurinn þekkir. Það vilja allir spila fyrir þá og starfa fyrir þá,“ segir Van der Sar. Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Sjá meira
Fyrrum markvörður Manchester United, Edwin Van der Sar, kveðst hafa mikinn áhuga á að starfa fyrir félagið sem einhvers konar yfirmaður knattspyrnumála. Sú staða er hins vegar ekki til hjá félaginu um þessar mundir, stuðningsmönnum þess til mikilla ama. Van der Sar vann fjóra Englandsmeistaratitla með Man Utd á árunum 2005-2011 auk þess að hjálpa liðinu að vinna Meistaradeild Evrópu 2008. Hann lagði skóna á hilluna í kjölfar úrslitaleiks Man Utd og Barcelona í Meistaradeildinni 2011 en eftir að ferlinum lauk hefur hann getið af sér gott orð hjá uppeldisfélagi sínu Ajax, þar sem hann er nú stjórnarformaður. „Fyrir utan fjölskyldu og vini er tvennt sem ég elska í þessu lífi. Annars vegar Ajax, sem gaf mér tækifæri til að þroskast og skína í fótboltanum. Hins vegar, síðasti klúbburinn á ferlinum, Manchester United. Þeir veittu mér athygli á seinni hluta ferilsins og að sjálfsögðu hefði ég áhuga á að starfa þar,“ segir Hollendingurinn geðþekki. Stuðningsmenn Man Utd hafa kallað eftir breytingum á skipulagi félagsins enda hafa margar skrýtnar ákvarðanir verið teknar á undanförnum árum undir forystu Ed Woodward. Van der Sar kveðst þó ánægður hjá Ajax um þessar mundir. „Ég þarf að læra aðeins meira hér. Halda áfram að þróast í starfi en við sjáum til hvað framtíðin ber í skauti sér. Man Utd er stórkostleg félag sem allur heimurinn þekkir. Það vilja allir spila fyrir þá og starfa fyrir þá,“ segir Van der Sar.
Enski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Sjá meira