Vandræðalaust hjá tíu Þjóðverjum | Pólverjar komnir á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 13. október 2019 21:00 Ilkay Gündogan fagnar marki. vísir/getty Þýska landsliðið lenti ekki í miklum vandræðum með Eista á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag en þeir þýsku unnu 3-0 sigur. Emre Can fékk beint rautt spjald strax á 14. mínútu og ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu þeir Ilkay Guendogan og Timo Werner sitt hvort markið en Karol Mets skoraði annað mark þeirra þýsku með sjálfsmarki. Þýskalnad er því með Hollandi á toppi riðilsins með 15 stig en Norður-Írland er í öðru sæti með tólf er tvær umferðir eru eftir. Eistarnir eru með eitt stig.Hard-fought, but deserved in the end. Match report from Tallinn: https://t.co/ojqM3iWgP0#DieMannschaft#ESTGERpic.twitter.com/HZgHppqhP0 — Germany (@DFB_Team_EN) October 13, 2019 Pólland er komið á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Norður-Makedóníu á heimavelli í kvöld. Przemyslaw Frankowski skoraði fyrra markið og Arkadiusz Milik það síðara. Á sama tíma unnu Austurríkismenn 1-0 sigur á Slóveníu. Markið skoraði Stefan Posch á 21. mínútu. Pólland er með nítján stig á toppnum, Austurríki í öðru með sextán og Norður-Makedónía og Slóvenía í þriðja og fjórða með ellefu stig.- Poland in EURO qualifying campaigns 1960 1964 1968 1972 1976 1980 1984 1988 1992 1996 2000 2004 2008 2016 2020 #POLMKD#EURO2020 — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 13, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira
Þýska landsliðið lenti ekki í miklum vandræðum með Eista á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag en þeir þýsku unnu 3-0 sigur. Emre Can fékk beint rautt spjald strax á 14. mínútu og ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu þeir Ilkay Guendogan og Timo Werner sitt hvort markið en Karol Mets skoraði annað mark þeirra þýsku með sjálfsmarki. Þýskalnad er því með Hollandi á toppi riðilsins með 15 stig en Norður-Írland er í öðru sæti með tólf er tvær umferðir eru eftir. Eistarnir eru með eitt stig.Hard-fought, but deserved in the end. Match report from Tallinn: https://t.co/ojqM3iWgP0#DieMannschaft#ESTGERpic.twitter.com/HZgHppqhP0 — Germany (@DFB_Team_EN) October 13, 2019 Pólland er komið á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Norður-Makedóníu á heimavelli í kvöld. Przemyslaw Frankowski skoraði fyrra markið og Arkadiusz Milik það síðara. Á sama tíma unnu Austurríkismenn 1-0 sigur á Slóveníu. Markið skoraði Stefan Posch á 21. mínútu. Pólland er með nítján stig á toppnum, Austurríki í öðru með sextán og Norður-Makedónía og Slóvenía í þriðja og fjórða með ellefu stig.- Poland in EURO qualifying campaigns 1960 1964 1968 1972 1976 1980 1984 1988 1992 1996 2000 2004 2008 2016 2020 #POLMKD#EURO2020 — Gracenote Live (@GracenoteLive) October 13, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira