Southgate: Eigum að vera nógu sterkir til að vinna Tékka Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2019 06:00 Gareth Southgate var ekki sáttur í leikslok vísir/getty Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. England hefði getað tryggt sér sæti á EM 2020 með sigri á Tékkum en náði því ekki þar sem Tékkarnir fóru með 2-1 sigur í Tékklandi. „Við höfum fengið mikið af hrósi síðustu ár, en í kvöld stóðum við okkur ekki nógu vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir tapið í gærkvöld. „Frammistaðan var ekki nógu góð. Það er bara svo einfalt. Mörkin sem við fengum á okkur voru dæmigerð fyrir færin sem við vorum að gefa á okkur.“ „Við verðum að sætta okkur við það að sem heild vorum við ekki nógu góðir. Við reyndum að skipta um leikkerfi og í seinni hálfleik vorum við betri og fengum góð færi til þess að vinna leikinn.“ Harry Kane kom Englandi yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur en Tékkar jöfnuðu stuttu seinna. Sigurmarkið gerði Zdenek Ondrasek á loka mínútum leiksins. „Við gáfum þeim of mikið af góðum færum og misstum boltann of oft frá okkur. Við vissum að við hefðum þurft að vera á fullum krafti til að vinna Tékka og við hefðum átt að vera nógu sterkir til þess að vinna þá,“ sagði Southgate. England getur tryggt sæti sitt á EM með sigri á Búlgörum á mánudag ef önnur úrslit fara þeim í hag. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir fyrsta tapið í undankeppni stórmóts í 10 ár. England hefði getað tryggt sér sæti á EM 2020 með sigri á Tékkum en náði því ekki þar sem Tékkarnir fóru með 2-1 sigur í Tékklandi. „Við höfum fengið mikið af hrósi síðustu ár, en í kvöld stóðum við okkur ekki nógu vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Southgate eftir tapið í gærkvöld. „Frammistaðan var ekki nógu góð. Það er bara svo einfalt. Mörkin sem við fengum á okkur voru dæmigerð fyrir færin sem við vorum að gefa á okkur.“ „Við verðum að sætta okkur við það að sem heild vorum við ekki nógu góðir. Við reyndum að skipta um leikkerfi og í seinni hálfleik vorum við betri og fengum góð færi til þess að vinna leikinn.“ Harry Kane kom Englandi yfir úr vítaspyrnu eftir fimm mínútur en Tékkar jöfnuðu stuttu seinna. Sigurmarkið gerði Zdenek Ondrasek á loka mínútum leiksins. „Við gáfum þeim of mikið af góðum færum og misstum boltann of oft frá okkur. Við vissum að við hefðum þurft að vera á fullum krafti til að vinna Tékka og við hefðum átt að vera nógu sterkir til þess að vinna þá,“ sagði Southgate. England getur tryggt sæti sitt á EM með sigri á Búlgörum á mánudag ef önnur úrslit fara þeim í hag.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira