Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Ari Brynjólfsson skrifar 11. október 2019 07:15 Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs. aðsend „Fjarðarheiðargöng skipta gífurlegu máli fyrir íbúana á svæðinu, en þau skipta einnig miklu máli fyrir farþega- og vöruflutninga til og frá landinu um Seyðisfjörð. Það er mjög ánægjulegt að nú sé komin niðurstaða varðandi hvaða leið verður farin og hvernig hún verður áfangaskipt,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs og formaður samstarfsnefndar sveitarfélaga á Austurlandi. Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. Í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að í drögum að samgönguáætlun sé gert ráð fyrir fjármagni til að klára undirbúning ganganna. Hönnunarferli tekur rúm tvö ár og bindur Björn vonir við að þau verði tilbúin eftir sjö ár. Í skýrslu starfshóps um gangakosti á Austurlandi er verðmiðinn sagður um 34 milljarðar. „Það er mikilvægt að halda áfram og skapa hringtengingu milli fjarða, þá erum við ekki bara að tala um göng undir Fjarðarheiði heldur einnig tengingu yfir í Mjóafjörð og þaðan yfir í Norðfjörð,“ segir Björn. Alls myndu öll þrenn göngin kosta samtals 64 milljarða króna. Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Samgöngur Seyðisfjörður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
„Fjarðarheiðargöng skipta gífurlegu máli fyrir íbúana á svæðinu, en þau skipta einnig miklu máli fyrir farþega- og vöruflutninga til og frá landinu um Seyðisfjörð. Það er mjög ánægjulegt að nú sé komin niðurstaða varðandi hvaða leið verður farin og hvernig hún verður áfangaskipt,“ segir Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs og formaður samstarfsnefndar sveitarfélaga á Austurlandi. Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. Í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra við fyrirspurn Fréttablaðsins segir að í drögum að samgönguáætlun sé gert ráð fyrir fjármagni til að klára undirbúning ganganna. Hönnunarferli tekur rúm tvö ár og bindur Björn vonir við að þau verði tilbúin eftir sjö ár. Í skýrslu starfshóps um gangakosti á Austurlandi er verðmiðinn sagður um 34 milljarðar. „Það er mikilvægt að halda áfram og skapa hringtengingu milli fjarða, þá erum við ekki bara að tala um göng undir Fjarðarheiði heldur einnig tengingu yfir í Mjóafjörð og þaðan yfir í Norðfjörð,“ segir Björn. Alls myndu öll þrenn göngin kosta samtals 64 milljarða króna.
Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Samgöngur Seyðisfjörður Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira