Deschamps: Berum mikla virðingu fyrir íslenska liðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 19:11 Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka. Vísir/Getty Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag en á morgun mun lið hans etja kappi við strákana okkar í undankeppni EM 2020. Frakkland vann 4-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór ytra í mars á þessu ári en Deschamps segir öðruvísi að glíma við íslenska liðið á Laugardalsvelli. „Íslenska liðið hefur sýnt styrk sinn á heimavelli. Þeir eru beinskeyttir og ógna með föstum leikatriðum. Þeir hafa fleiri en eina útfærslu af löngum innköstum og eru líkamlega sterkir. Þetta er gott lið og við berum virðingu fyrir þeim.“ „Völlurinn er góður en þetta eru sérstakar aðstæður þar sem völlurinn er mjög opinn. Við erum ekki vanir slíkum völlum,“ segir Deschamps. Nokkrir af bestu leikmönnum heims eru ekki með franska liðinu í þessu verkefni vegna meiðsla og ber þar helsta að nefna Paul Pogba, Kylian Mbappe og Hugo Lloris. „Það vantar góða leikmenn í okkar lið en við höfum góða breidd svo ég hef ekki áhyggjur af fjarveru þeirra. Við hefðum að sjálfsögðu viljað hafa Pogba og Lloris með okkur hérna og Mbappe vildi virkilega mikið spila þennan leik en við mátum það sem svo að það væri ekki skynsamlegt,“ segir Deschamps. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, sat fyrir svörum á Laugardalsvelli í dag en á morgun mun lið hans etja kappi við strákana okkar í undankeppni EM 2020. Frakkland vann 4-0 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór ytra í mars á þessu ári en Deschamps segir öðruvísi að glíma við íslenska liðið á Laugardalsvelli. „Íslenska liðið hefur sýnt styrk sinn á heimavelli. Þeir eru beinskeyttir og ógna með föstum leikatriðum. Þeir hafa fleiri en eina útfærslu af löngum innköstum og eru líkamlega sterkir. Þetta er gott lið og við berum virðingu fyrir þeim.“ „Völlurinn er góður en þetta eru sérstakar aðstæður þar sem völlurinn er mjög opinn. Við erum ekki vanir slíkum völlum,“ segir Deschamps. Nokkrir af bestu leikmönnum heims eru ekki með franska liðinu í þessu verkefni vegna meiðsla og ber þar helsta að nefna Paul Pogba, Kylian Mbappe og Hugo Lloris. „Það vantar góða leikmenn í okkar lið en við höfum góða breidd svo ég hef ekki áhyggjur af fjarveru þeirra. Við hefðum að sjálfsögðu viljað hafa Pogba og Lloris með okkur hérna og Mbappe vildi virkilega mikið spila þennan leik en við mátum það sem svo að það væri ekki skynsamlegt,“ segir Deschamps.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira