Aðeins sex leikmenn skapað fleiri færi en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2019 13:00 Gylfi býr til færi fyrir samherja sína á rúmlega 30 mínútna fresti. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er í 7. sæti á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skapað flest færi í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Gylfi hefur búið til 22 færi fyrir samherja sína í Everton í vetur. Þeir hafa hins vegar ekki verið nógu duglegir að nýta færin og Gylfi er því aðeins með eina stoðsendingu. Gylfi hefur leikið 683 mínútur á tímabilinu og skapar því færi á rúmlega hálftíma fresti. Liðsfélagi Gylfa hjá Everton, Lucas Digne, er í 6. sæti færalistans. Franski vinstri bakvörðurinn hefur skapað 24 færi. Aðeins tvö þeirra hafa skilað mörkum. Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, hefur lagt upp flest færi allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 37. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, kemur næstur með 36 sköpuð færi. De Bruyne er langstoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með níu slíkar. Samherjar Alexander-Arnolds hafa ekki nýtt færin jafn vel og samherjar De Bruynes því enski landsliðsmaðurinn er bara með tvær stoðsendingar á tímabilinu. Argentínumaðurinn Emiliano Buendía, leikmaður nýliða Norwich, er þriðji á listanum yfir þá leikmenn sem hafa búið til flest færi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur skapað 26 færi fyrir samherja sína. Þar á eftir koma Pascal Groß (Brighton) og Jack Grealish (Aston Villa) með 25 sköpuð færi hvor.Flest sköpuð færi í ensku úrvalsdeildinni: 1. Trent Alexander-Arnold (Liverpool): 37 færi sköpuð 2. Kevin De Bruyne (Man. City): 36 færi sköpuð 3. Emiliano Buendía (Norwich): 26 færi sköpuð 4. Pascal Groß (Brighton): 25 færi sköpuð 5. Jack Grealish (Aston Villa): 25 færi sköpuð 6. Lucas Digne (Everton): 24 færi sköpuð7. Gylfi Þór Sigurðsson (Everton): 22 færi sköpuð 8. Riyad Mahrez (Man. City): 20 færi sköpuð 9. Raheem Sterling (Man. City): 19 færi sköpuð 10. Mason Mount (Chelsea): 19 færi sköpuð Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni í dag: Enski deildarbikarinn og topplið Evrópu Enski deildarbikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt evrópsku deildunum. Alls verður sýnt beint frá fimm leikjum á sportrásunum. 29. október 2019 06:00 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í 7. sæti á listanum yfir þá leikmenn sem hafa skapað flest færi í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Gylfi hefur búið til 22 færi fyrir samherja sína í Everton í vetur. Þeir hafa hins vegar ekki verið nógu duglegir að nýta færin og Gylfi er því aðeins með eina stoðsendingu. Gylfi hefur leikið 683 mínútur á tímabilinu og skapar því færi á rúmlega hálftíma fresti. Liðsfélagi Gylfa hjá Everton, Lucas Digne, er í 6. sæti færalistans. Franski vinstri bakvörðurinn hefur skapað 24 færi. Aðeins tvö þeirra hafa skilað mörkum. Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, hefur lagt upp flest færi allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 37. Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, kemur næstur með 36 sköpuð færi. De Bruyne er langstoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með níu slíkar. Samherjar Alexander-Arnolds hafa ekki nýtt færin jafn vel og samherjar De Bruynes því enski landsliðsmaðurinn er bara með tvær stoðsendingar á tímabilinu. Argentínumaðurinn Emiliano Buendía, leikmaður nýliða Norwich, er þriðji á listanum yfir þá leikmenn sem hafa búið til flest færi í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur skapað 26 færi fyrir samherja sína. Þar á eftir koma Pascal Groß (Brighton) og Jack Grealish (Aston Villa) með 25 sköpuð færi hvor.Flest sköpuð færi í ensku úrvalsdeildinni: 1. Trent Alexander-Arnold (Liverpool): 37 færi sköpuð 2. Kevin De Bruyne (Man. City): 36 færi sköpuð 3. Emiliano Buendía (Norwich): 26 færi sköpuð 4. Pascal Groß (Brighton): 25 færi sköpuð 5. Jack Grealish (Aston Villa): 25 færi sköpuð 6. Lucas Digne (Everton): 24 færi sköpuð7. Gylfi Þór Sigurðsson (Everton): 22 færi sköpuð 8. Riyad Mahrez (Man. City): 20 færi sköpuð 9. Raheem Sterling (Man. City): 19 færi sköpuð 10. Mason Mount (Chelsea): 19 færi sköpuð
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni í dag: Enski deildarbikarinn og topplið Evrópu Enski deildarbikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt evrópsku deildunum. Alls verður sýnt beint frá fimm leikjum á sportrásunum. 29. október 2019 06:00 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Í beinni í dag: Enski deildarbikarinn og topplið Evrópu Enski deildarbikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt evrópsku deildunum. Alls verður sýnt beint frá fimm leikjum á sportrásunum. 29. október 2019 06:00