Njarðvíkingar bæta við sig Bandaríkjamanni með breskt ríkisfang Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2019 14:12 Williams í leik með Norfolk State-háskólanum. vísir/getty Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið Kyle Williams, Bandaríkjamann með breskt ríkisfang. Williams, sem er 24 ára, lék með Newcastle Eagles á Englandi á síðasta tímabili. Þar var hann með rúm 13 stig að meðaltali í leik. Hinn 1,93 metra hái Williams getur leyst ýmsar stöður á vellinum. Hann er kominn til Njarðvíkur og mætir á sína fyrstu æfingu með liðinu í kvöld. Williams kemur væntanlega til með að fylla skarð litháíska leikstjórnandans Evaldas Zabas sem var sendur heim í síðustu viku. Njarðvík hefur tapað þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum í Domino's deildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Stjörnunni á föstudaginn. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. 25. október 2019 21:15 Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið Kyle Williams, Bandaríkjamann með breskt ríkisfang. Williams, sem er 24 ára, lék með Newcastle Eagles á Englandi á síðasta tímabili. Þar var hann með rúm 13 stig að meðaltali í leik. Hinn 1,93 metra hái Williams getur leyst ýmsar stöður á vellinum. Hann er kominn til Njarðvíkur og mætir á sína fyrstu æfingu með liðinu í kvöld. Williams kemur væntanlega til með að fylla skarð litháíska leikstjórnandans Evaldas Zabas sem var sendur heim í síðustu viku. Njarðvík hefur tapað þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum í Domino's deildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Stjörnunni á föstudaginn.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. 25. október 2019 21:15 Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51 „Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 78-66 | Fyrsti sigur Grindvíkinga í höfn Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Njarðvík á heimavelli. Sigurinn var nokkuð öruggur og góð vörn Grindvíkinga gerði gæfumuninn. 25. október 2019 21:15
Zabas sendur heim | Njarðvíkingar leita að leikstjórnanda Litháíski leikstjórnandinn stóð ekki undir væntingum hjá Njarðvík. 21. október 2019 12:51
„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Njarðvík þurfi að gera breytingar á sínu liði til að geta veitt bestu liðum landsins keppni. 26. október 2019 23:30