Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2019 18:00 Viera og Henry komu báðir til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal í fyrra. vísir/getty Forráðamenn Arsenal voru með átta manns á lista þegar þeir leituðu að eftirmanni Arsene Wenger í fyrra. Unai Emery fékk starfið á endanum. Auk Emerys ræddu Arsenal-menn við Massimiliano Allegri, Julen Lopetegui, Ralf Rangnick, Jorge Sampaoli, Mikel Arteta, Patrick Viera og Thierry Henry. Daily Mail greinir frá. Arteta, Viera og Henry léku með Arsenal og þeir tveir síðastnefndu eru í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins. Arteta virtist á tímabili vera líklegastur til að taka við Arsenal en skortur á reynslu vann á endanum gegn honum. Pressan á Emery hefur aukist eftir slæm úrslit Arsenal í síðustu leikjum. Í gær kastaði liðið frá sér tveggja marka forystu gegn Crystal Palace. Arsenal endaði í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Emerys við stjórnvölinn. Auk þess komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði fyrir Chelsea, 4-1. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Forráðamenn Arsenal voru með átta manns á lista þegar þeir leituðu að eftirmanni Arsene Wenger í fyrra. Unai Emery fékk starfið á endanum. Auk Emerys ræddu Arsenal-menn við Massimiliano Allegri, Julen Lopetegui, Ralf Rangnick, Jorge Sampaoli, Mikel Arteta, Patrick Viera og Thierry Henry. Daily Mail greinir frá. Arteta, Viera og Henry léku með Arsenal og þeir tveir síðastnefndu eru í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins. Arteta virtist á tímabili vera líklegastur til að taka við Arsenal en skortur á reynslu vann á endanum gegn honum. Pressan á Emery hefur aukist eftir slæm úrslit Arsenal í síðustu leikjum. Í gær kastaði liðið frá sér tveggja marka forystu gegn Crystal Palace. Arsenal endaði í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Emerys við stjórnvölinn. Auk þess komst liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem það tapaði fyrir Chelsea, 4-1.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 „Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00 Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
„Það er verið að hafa áhorfendur í ensku úrvalsdeildinni að fífli“ Varsjáin er að þreyta frumraun sína í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og það er óhætt að segja að margir sé orðnir frekar pirraðir á henni. 28. október 2019 09:00
Emery segir að félagið standi á bakvið ákvörðunina um að geyma Özil utan hóps Unai Emery, stjóri Arsenal, að allir þeir sem stjórna hjá Arsenal hafi verið samþykkir því að geyma Mesut Özil utan leikmannahóps liðsins í undanförnum leikjum. 27. október 2019 12:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15