Solskjær ánægður með frammistöðu Williams Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2019 20:30 Williams og Ole Gunnar Solskjær í leik kvöldsins. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. Hinn 19 ára gamli Williams var að byrja sinn annan leik fyrir aðallið Man United en hann byrjaði gegn AZ Alkmaar fyrr í októbermánuði. Þá kom hann inn á undir lok leiks í 1-1 jafnteflinu gegn Liverpool á dögunum. Williams fiskaði vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks sem Anthony Martial skoraði úr, reyndist það eina mark leiksins. Var þetta fyrsti sigur Man United á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í apríl síðastliðnum. James Garner, annar unglingur úr uppeldisstarfi Manchester liðsins byrjaði sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið í kvöld og hrósaði Solskjær þeim báðum í leikslok. „Þeir áttu báðir góðan leik. Garner varð betri eftir því sem leið á leikinn en Williams var maður leiksins að mínu mati. Han er óttalaus og hugrakkur sem ljón. Hann vann leikinn fyrir okkur,“ sagði Solskjær að lokum og verður áhugavert að sjá hvort Williams byrji leik í ensku úrvalsdeildinni bráðum en stuðningsmenn félagsins eru orðnir langþreyttir á að sjá Ashley Young í byrjunarliðinu.Time for some immediate reaction to tonight's game — here's Ole talking to #MUTV. #MUFC#UELpic.twitter.com/8pOVfJJpsG — Manchester United (@ManUtd) October 24, 2019 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaði vinstri bakverðinum Brandon Williams í hástert eftir 1-0 sigur Man United á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í kvöld. Hinn 19 ára gamli Williams var að byrja sinn annan leik fyrir aðallið Man United en hann byrjaði gegn AZ Alkmaar fyrr í októbermánuði. Þá kom hann inn á undir lok leiks í 1-1 jafnteflinu gegn Liverpool á dögunum. Williams fiskaði vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks sem Anthony Martial skoraði úr, reyndist það eina mark leiksins. Var þetta fyrsti sigur Man United á útivelli síðan liðið lagði Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í apríl síðastliðnum. James Garner, annar unglingur úr uppeldisstarfi Manchester liðsins byrjaði sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið í kvöld og hrósaði Solskjær þeim báðum í leikslok. „Þeir áttu báðir góðan leik. Garner varð betri eftir því sem leið á leikinn en Williams var maður leiksins að mínu mati. Han er óttalaus og hugrakkur sem ljón. Hann vann leikinn fyrir okkur,“ sagði Solskjær að lokum og verður áhugavert að sjá hvort Williams byrji leik í ensku úrvalsdeildinni bráðum en stuðningsmenn félagsins eru orðnir langþreyttir á að sjá Ashley Young í byrjunarliðinu.Time for some immediate reaction to tonight's game — here's Ole talking to #MUTV. #MUFC#UELpic.twitter.com/8pOVfJJpsG — Manchester United (@ManUtd) October 24, 2019
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Man United marði sigur í Serbíu | AZ slátraði Astana Manchester United vann nauman 1-0 sigur á Partizan Belgrade í L-riðli Evrópudeildarinnar. Í hinum leik riðilsins vann AZ Alkmaar öruggan 6-0 sigur á Astana. 24. október 2019 18:45