Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu líknardráps Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2019 14:38 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Getty Nýsjálenska þingið samþykkti í dag að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram hvort að lögleiða eigi líknardráp í landinu. Eftir heitar umræður á þinginu var tillagan samþykkt með 63 atkvæðum gegn 57. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður haldin samhliða þingkosningum á næsta ári. Á sama tíma verður kosið um hvort að lögleiða eigi kannabis. Þingið þarf raunar að samþykkja að þjóðaratkvæðagreiðsla um lögleiðingu líknardráps fari fram í enn einni atkvæðagreiðslunni, en ljóst þykir að gefið verði grænt ljós á hana eftir að þingmenn popúlistaflokksins New Zealand First, sem áður höfðu lýst yfir efasemdum með tillöguna, lýstu yfir stuðningi. Harete Hipango, þingmaður hins íhaldssama Þjóðernisflokks, segir hugmyndir um lögleiðingu líknardráps vera andstyggilegar. Segir hún það vera skyldu ríkisvaldsins að vernda þá sem væru í hvað viðkvæmastri stöðu. Þingmaðurinn David Seymour frá hægriflokknum ACT segir að allir nauðsynlegir varnaglar séu fyrir hendi. Þetta séu þá lög sem eigi við um fólk sem hafi greinst með banvænan sjúkdóm og fengið þá greiningu frá tveimur ólíkum læknum. Líknardráp Nýja-Sjáland Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Nýsjálenska þingið samþykkti í dag að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram hvort að lögleiða eigi líknardráp í landinu. Eftir heitar umræður á þinginu var tillagan samþykkt með 63 atkvæðum gegn 57. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður haldin samhliða þingkosningum á næsta ári. Á sama tíma verður kosið um hvort að lögleiða eigi kannabis. Þingið þarf raunar að samþykkja að þjóðaratkvæðagreiðsla um lögleiðingu líknardráps fari fram í enn einni atkvæðagreiðslunni, en ljóst þykir að gefið verði grænt ljós á hana eftir að þingmenn popúlistaflokksins New Zealand First, sem áður höfðu lýst yfir efasemdum með tillöguna, lýstu yfir stuðningi. Harete Hipango, þingmaður hins íhaldssama Þjóðernisflokks, segir hugmyndir um lögleiðingu líknardráps vera andstyggilegar. Segir hún það vera skyldu ríkisvaldsins að vernda þá sem væru í hvað viðkvæmastri stöðu. Þingmaðurinn David Seymour frá hægriflokknum ACT segir að allir nauðsynlegir varnaglar séu fyrir hendi. Þetta séu þá lög sem eigi við um fólk sem hafi greinst með banvænan sjúkdóm og fengið þá greiningu frá tveimur ólíkum læknum.
Líknardráp Nýja-Sjáland Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira