„Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. október 2019 10:37 Alls urðu 14 umferðarslys í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í liðinni viku. Vísir/vilhelm Ökumanni bifreiðar á Laugarvatnsvegi fataðist aksturinn þegar „eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ þann 17. október síðastliðinn, að því er lögregla á Suðurlandi hefur eftir ökumanninum í tilkynningu. Bíllinn valt og stöðvaðist mikið skemmdur úti í skurði. Ökumaðurinn kom sér sjálfur út úr bílnum og fékk aðstoð við að komast á sjúkrahús á Selfossi. Ekki eru veittar frekari upplýsingar um óhappið eða hið dularfulla fyrirbæri sem hljóp í veg fyrir bílinn í tilkynningu lögreglu.Slökktu eldinn með kókflösku Umrætt slys er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Að morgni 19. október valt bifreið á Þrengslavegi. Ökumaður var einn í bílnum og metinn ómeiddur af sjúkraflutningamönnum. Smávægilegur eldur kom upp í bifreiðinni og segir í bókun að hann hafi verið slökktur með „kókflösku“. Nef- og höfuðkúpubrotinn hjólreiðamaður Þá hafnaði bifreið utan vegar á Meðallandsvegi í gær, 20. október, og valt heila veltu. Ökumaður og farþegi sem í bifreiðinni voru sluppu ómeiddir að eigin sögn. Hjólreiðamaður missti stjórn á reiðhjóli sínu á Hvolsvelli þann 14. október. Maðurinn var hjálmlaus og er talinn nef- og höfuðkúpubrotinn. Hann var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Skaftárhreppur Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldursvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Sjá meira
Ökumanni bifreiðar á Laugarvatnsvegi fataðist aksturinn þegar „eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ þann 17. október síðastliðinn, að því er lögregla á Suðurlandi hefur eftir ökumanninum í tilkynningu. Bíllinn valt og stöðvaðist mikið skemmdur úti í skurði. Ökumaðurinn kom sér sjálfur út úr bílnum og fékk aðstoð við að komast á sjúkrahús á Selfossi. Ekki eru veittar frekari upplýsingar um óhappið eða hið dularfulla fyrirbæri sem hljóp í veg fyrir bílinn í tilkynningu lögreglu.Slökktu eldinn með kókflösku Umrætt slys er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Að morgni 19. október valt bifreið á Þrengslavegi. Ökumaður var einn í bílnum og metinn ómeiddur af sjúkraflutningamönnum. Smávægilegur eldur kom upp í bifreiðinni og segir í bókun að hann hafi verið slökktur með „kókflösku“. Nef- og höfuðkúpubrotinn hjólreiðamaður Þá hafnaði bifreið utan vegar á Meðallandsvegi í gær, 20. október, og valt heila veltu. Ökumaður og farþegi sem í bifreiðinni voru sluppu ómeiddir að eigin sögn. Hjólreiðamaður missti stjórn á reiðhjóli sínu á Hvolsvelli þann 14. október. Maðurinn var hjálmlaus og er talinn nef- og höfuðkúpubrotinn. Hann var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.
Lögreglumál Rangárþing eystra Samgönguslys Skaftárhreppur Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Fleiri fréttir Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldursvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Sjá meira