VG vill ganga lengra en kolefnishlutleysi 2040 Sighvatur Arnmundsson skrifar 21. október 2019 06:00 Frá landsfundinum um helgina. Fréttablaðið/Valli Landsfundi Vinstri grænna lauk í gær en á fundinum var Katrín Jakobsdóttir endurkjörin formaður flokksins án mótframboðs. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, var sjálfkjörinn í sæti varaformanns. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin nýr ritari flokksins og Rúnar Gíslason nýr gjaldkeri. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á lokadegi fundarins. Þannig segir meðal annars í ályktun um heilbrigðismál að greiðsluþátttaka sjúklinga eigi að afnema í grunnþjónustu og að mönnun kerfisins þurfi að vera fullnægjandi. Þá var samþykkt ályktun um loftslagsmál þar sem kallað er eftir því að gengið verði lengra en að ná kolefnishlutleysi árið 2040. Einnig var samþykkt ályktun gegn vígvæðingu á norðurslóðum og hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þar er lýst eindreginni andstöðu gegn frekari uppbyggingu Bandaríkjahers. Andstaðan við aðild að NATO er ítrekuð og aðrir flokkar hvattir til að taka upp þá stefnu. Fundurinn lagði einnig til að frumvarp um 16 ára kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum yrði samþykkt og að gerðar yrðu breytingar á stjórnarskrá til að tryggja að sama aldursviðmið gildi við alþingiskosningar. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. 19. október 2019 19:42 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Landsfundi Vinstri grænna lauk í gær en á fundinum var Katrín Jakobsdóttir endurkjörin formaður flokksins án mótframboðs. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, var sjálfkjörinn í sæti varaformanns. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin nýr ritari flokksins og Rúnar Gíslason nýr gjaldkeri. Fjölmargar ályktanir voru samþykktar á lokadegi fundarins. Þannig segir meðal annars í ályktun um heilbrigðismál að greiðsluþátttaka sjúklinga eigi að afnema í grunnþjónustu og að mönnun kerfisins þurfi að vera fullnægjandi. Þá var samþykkt ályktun um loftslagsmál þar sem kallað er eftir því að gengið verði lengra en að ná kolefnishlutleysi árið 2040. Einnig var samþykkt ályktun gegn vígvæðingu á norðurslóðum og hernaðaruppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Þar er lýst eindreginni andstöðu gegn frekari uppbyggingu Bandaríkjahers. Andstaðan við aðild að NATO er ítrekuð og aðrir flokkar hvattir til að taka upp þá stefnu. Fundurinn lagði einnig til að frumvarp um 16 ára kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum yrði samþykkt og að gerðar yrðu breytingar á stjórnarskrá til að tryggja að sama aldursviðmið gildi við alþingiskosningar.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Loftslagsmál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. 19. október 2019 19:42 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33
Þakklátur og stefnir á þing Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. 19. október 2019 19:42
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14