Samfylkingin og Píratar vilja nýja stjórnaskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðs Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. október 2019 19:00 Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram þann 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunnarvinnu um stjórnarskránna. Þar samþykkkti um 67% kjósenda að tillögur ráðsins yrðu til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá og 83% að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu væru lýstar þjóðareign. Tillögurnar fóru fyrir stjórnskipular-og eftirlitsnefnd Alþingis sem skilaði af sér 2013 en voru ekki afgreiddar í þinginu. Píratar og Samfylkingin vilja nú taka upp þráðinn að nýju. „Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru í gríðarlegt málþóf eftir að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skilaði af sér tillögunum þannig að frumvarpið fór í aðra umræðu í janúar sem stóð fram til mars og svo komu kosningar þannig að málið komst ekki lengra. Hugmyndin núna er að við tökum þessa vinnu og leggjum fram frumvarp eins og það var árið 2013,“ segir Halldóra Mogensen formaður Pírata. „Þannig er þetta frumvarp eins og það kom frá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd sem hafði farið yfir tillögur stjórnlagaráðs. við viljum halda til haga þessari upphaflegu tillögu um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Það eru margir ókostir við að gera það í bútum eins og nú er verið að reyna því eitt ákvæði kallast á við annað,“ segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. „Það er mun farsælla að taka allar þær tillögur eins og þær komu frá stjórnlagaráðinu og alla þá vinnu sem stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd lagði í málið en byrja allt ferlið uppá nýtt,“ segir Halldóra. Alþingi Píratar Samfylkingin Stjórnarskrá Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram þann 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunnarvinnu um stjórnarskránna. Þar samþykkkti um 67% kjósenda að tillögur ráðsins yrðu til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá og 83% að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu væru lýstar þjóðareign. Tillögurnar fóru fyrir stjórnskipular-og eftirlitsnefnd Alþingis sem skilaði af sér 2013 en voru ekki afgreiddar í þinginu. Píratar og Samfylkingin vilja nú taka upp þráðinn að nýju. „Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru í gríðarlegt málþóf eftir að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skilaði af sér tillögunum þannig að frumvarpið fór í aðra umræðu í janúar sem stóð fram til mars og svo komu kosningar þannig að málið komst ekki lengra. Hugmyndin núna er að við tökum þessa vinnu og leggjum fram frumvarp eins og það var árið 2013,“ segir Halldóra Mogensen formaður Pírata. „Þannig er þetta frumvarp eins og það kom frá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd sem hafði farið yfir tillögur stjórnlagaráðs. við viljum halda til haga þessari upphaflegu tillögu um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Það eru margir ókostir við að gera það í bútum eins og nú er verið að reyna því eitt ákvæði kallast á við annað,“ segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. „Það er mun farsælla að taka allar þær tillögur eins og þær komu frá stjórnlagaráðinu og alla þá vinnu sem stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd lagði í málið en byrja allt ferlið uppá nýtt,“ segir Halldóra.
Alþingi Píratar Samfylkingin Stjórnarskrá Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira