Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði CSKA en Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekknum.
#CSKA XI for the game against Ufa in Russian Cup pic.twitter.com/Hxvgi5Hp42
— PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) October 30, 2019
Fyrsta og eina mark leiksins kom í uppbótartíma er Jaka Bijol skoraði og skaut þar af leiðandi CSKA í átta liða úrslitin.
CSKA mætir annað hvort Spartak Moskvu eða Rostov í átta liða úrslitunum en þau mætast á morgun.