Lukka sú fjórða besta á Norðurlöndum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2019 15:45 Lukka í essinu sínu á mótinu í Finnlandi. Sigurður Ólafur Sigurðsson Lukka Mörk Sigurðardóttir hafnaði í fjórða sæti í flokki stúlkna á Norðurlandamótinu í klifri sem fram fór í Helsinki í Finnlandi um helgina. Níu klifrarar kepptu fyrir hönd Íslands á mótinu en alls voru um 180 keppendur. Lukka náði bestu árangri Íslendinga með því að landa fjórða sætinu af 38 keppendum í flokki stúlkna. Hún var ein sjö íslenskra keppenda í yngri flokkum. Kjartan Jónsson hafnaði í áttunda sæti í flokki fullorðinna en hann var annar tveggja íslenskra keppenda í þeim flokki. Elmar Orri Gunnarsson, þjálfari íslenska hópsins, telur íslenskt klifurfólk fyllilega fært um að skipa sér sess meðal hinna fremstu í íþóttinni. Aðstöðuleysi hamli íslensku klifurfólki en keppnin um helgina fór fram í glæsilegum klifurhúsum í Helsinki. Íslenski hópurinn sem keppti í Helsinki um helgina.Sigurður Ólafur Sigurðsson Íþróttir Klifur Tengdar fréttir Æfi klifur þegar ég kem heim úr skólanum Lukka Mörk Sigurðardóttir er svo heppin að eiga klifurvegg í herberginu sínu enda er klettaklifur í uppáhaldi hjá henni ásamt fjallgöngum, útilegum og fleiru. 6. september 2014 15:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjá meira
Lukka Mörk Sigurðardóttir hafnaði í fjórða sæti í flokki stúlkna á Norðurlandamótinu í klifri sem fram fór í Helsinki í Finnlandi um helgina. Níu klifrarar kepptu fyrir hönd Íslands á mótinu en alls voru um 180 keppendur. Lukka náði bestu árangri Íslendinga með því að landa fjórða sætinu af 38 keppendum í flokki stúlkna. Hún var ein sjö íslenskra keppenda í yngri flokkum. Kjartan Jónsson hafnaði í áttunda sæti í flokki fullorðinna en hann var annar tveggja íslenskra keppenda í þeim flokki. Elmar Orri Gunnarsson, þjálfari íslenska hópsins, telur íslenskt klifurfólk fyllilega fært um að skipa sér sess meðal hinna fremstu í íþóttinni. Aðstöðuleysi hamli íslensku klifurfólki en keppnin um helgina fór fram í glæsilegum klifurhúsum í Helsinki. Íslenski hópurinn sem keppti í Helsinki um helgina.Sigurður Ólafur Sigurðsson
Íþróttir Klifur Tengdar fréttir Æfi klifur þegar ég kem heim úr skólanum Lukka Mörk Sigurðardóttir er svo heppin að eiga klifurvegg í herberginu sínu enda er klettaklifur í uppáhaldi hjá henni ásamt fjallgöngum, útilegum og fleiru. 6. september 2014 15:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjá meira
Æfi klifur þegar ég kem heim úr skólanum Lukka Mörk Sigurðardóttir er svo heppin að eiga klifurvegg í herberginu sínu enda er klettaklifur í uppáhaldi hjá henni ásamt fjallgöngum, útilegum og fleiru. 6. september 2014 15:00