Vill minnast Auðar með minnisvarða í borgarlandinu Atli Ísleifsson skrifar 8. nóvember 2019 14:13 Hildur Björnsdóttir og Auður Auðuns, fyrrverandi borgarstjóri, þingkona og ráðherra. vísir/vilhelm/Alþingi Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist munu leggja til á næsta fundi skipulagsráðs borgarinnar að Reykjavíkurborg reisi minnisvarða um Auði Auðuns, fyrrverandi borgarstjóra, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Frá þessu greinir Hildur á Facebook-síðu sinni. Hún segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar í borgarlandinu í einhverjum hætti. „Það þykir mér prýðileg hugmynd og ríma vel við áherslur Listasafns Reykjavíkur, sem hefur tileinkað árið 2019, list í almannarými,“ segir Hildur, en næsti fundur skipulagsráðs fer fram næstkomandi miðvikudag. Hildur minnir á að Auður hafi verið fyrst kvenna til að hefja laganám í Háskóla Íslands, verið fyrst kvenna til að ljúka embættisprófi í lögfræði árið 1935, fyrst kvenna til að gegna embætti borgarstjóra (1959-60) og ráðherraembætti (1970-71). „Sannkallaður brautryðjandi sem vert er að minnast,“ segir borgarfulltrúinn. Stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og fyrstu konunnar til að taka sæti á þingi, var afhjúpuð við Skála Alþingis árið 2015. Var það fyrsta heila höggmyndin af nafngreindri konu í Reykjavík. Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Sjá meira
Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist munu leggja til á næsta fundi skipulagsráðs borgarinnar að Reykjavíkurborg reisi minnisvarða um Auði Auðuns, fyrrverandi borgarstjóra, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Frá þessu greinir Hildur á Facebook-síðu sinni. Hún segir að margir hafi að undanförnu ljáð máls á því að hægt væri að minnast Auðar í borgarlandinu í einhverjum hætti. „Það þykir mér prýðileg hugmynd og ríma vel við áherslur Listasafns Reykjavíkur, sem hefur tileinkað árið 2019, list í almannarými,“ segir Hildur, en næsti fundur skipulagsráðs fer fram næstkomandi miðvikudag. Hildur minnir á að Auður hafi verið fyrst kvenna til að hefja laganám í Háskóla Íslands, verið fyrst kvenna til að ljúka embættisprófi í lögfræði árið 1935, fyrst kvenna til að gegna embætti borgarstjóra (1959-60) og ráðherraembætti (1970-71). „Sannkallaður brautryðjandi sem vert er að minnast,“ segir borgarfulltrúinn. Stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og fyrstu konunnar til að taka sæti á þingi, var afhjúpuð við Skála Alþingis árið 2015. Var það fyrsta heila höggmyndin af nafngreindri konu í Reykjavík.
Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Sjá meira
Styttan af Ingibjörgu H. Bjarnason afhjúpuð Ingibjörg H. Bjarnason var fyrsta konan sem kosin var á Alþingi, sjö árum eftir að konur hlutu kosningarétt og kjörgengi. 19. júní 2015 17:11