Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 09:00 Andre Gomes liggur sárþjáður í grasinu en liðsfélagar hans reyna að hjálpa honum. Getty/Robbie Jay Barratt Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. Andre Gomes ökklabrotnaði illa í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi og þær senur voru svo sannarlega ekki fyrir viðkvæma. Andre Gomes fór í aðgerð en ökklinn fór úr lið. Aðgerðin heppnaðist vel og hann er nú kominn til síns heima.Marco Silva says it is ‘possible’ for André Gomes to play again this season | By @AHunterGuardianhttps://t.co/TI3H9jSdUN — Guardian sport (@guardian_sport) November 7, 2019 „Allt gekk mjög vel hjá honum og við vonumst til þess að hann spili aftur á þessu tímabili,“ sagði Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton. „Við sáum öll hvað gerðist og þetta leit út fyrir að vera mjög alvarleg meiðsli. Auðvitað getum við ekki verið hundrað prósent örugg með að hann verði klár en þetta lítur vel út í dag,“ sagði Marco Silva. Son Heung-min, framherji Tottenham, fékk rautt spjald fyrir brotið á Andre Gomes en það rauða spjald var seinna afturkallað eftir áfrýjun frá Tottenham. Son fékk mikla samúð eftir að hafa brotnað niður eftir brotið en knattspyrnustjóri Everton vill minna menn á það hver var fórnarlambið. „Auðvitað var þetta mun erfiðara fyrir Andre heldur en alla aðra á vellinum. Þetta var langverst fyrir Andre en auðvitað var þetta líka erfitt fyrir þá Son og Aurier,“ sagði Marco Silva.Everton manager Marco Silva says André Gomes will 'become a stronger player and man' after horror injury against Spurs pic.twitter.com/2t3cn64vmt — SPORTbible (@sportbible) November 4, 2019 „Nú snýst þetta um það hjá okkur að átta okkur á aðstæðum og það sem er mikilvægast er að bjóða Andre allan þann stuðning sem hann þarf á að halda.,“ sagði Silva. „Þetta var samt hörð tækling. Ég var samt sá fyrsti til að tala um það eftir leikinn að Son ætlaði sér ekki að meiða hann,“ sagði Silva. Enski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. Andre Gomes ökklabrotnaði illa í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi og þær senur voru svo sannarlega ekki fyrir viðkvæma. Andre Gomes fór í aðgerð en ökklinn fór úr lið. Aðgerðin heppnaðist vel og hann er nú kominn til síns heima.Marco Silva says it is ‘possible’ for André Gomes to play again this season | By @AHunterGuardianhttps://t.co/TI3H9jSdUN — Guardian sport (@guardian_sport) November 7, 2019 „Allt gekk mjög vel hjá honum og við vonumst til þess að hann spili aftur á þessu tímabili,“ sagði Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton. „Við sáum öll hvað gerðist og þetta leit út fyrir að vera mjög alvarleg meiðsli. Auðvitað getum við ekki verið hundrað prósent örugg með að hann verði klár en þetta lítur vel út í dag,“ sagði Marco Silva. Son Heung-min, framherji Tottenham, fékk rautt spjald fyrir brotið á Andre Gomes en það rauða spjald var seinna afturkallað eftir áfrýjun frá Tottenham. Son fékk mikla samúð eftir að hafa brotnað niður eftir brotið en knattspyrnustjóri Everton vill minna menn á það hver var fórnarlambið. „Auðvitað var þetta mun erfiðara fyrir Andre heldur en alla aðra á vellinum. Þetta var langverst fyrir Andre en auðvitað var þetta líka erfitt fyrir þá Son og Aurier,“ sagði Marco Silva.Everton manager Marco Silva says André Gomes will 'become a stronger player and man' after horror injury against Spurs pic.twitter.com/2t3cn64vmt — SPORTbible (@sportbible) November 4, 2019 „Nú snýst þetta um það hjá okkur að átta okkur á aðstæðum og það sem er mikilvægast er að bjóða Andre allan þann stuðning sem hann þarf á að halda.,“ sagði Silva. „Þetta var samt hörð tækling. Ég var samt sá fyrsti til að tala um það eftir leikinn að Son ætlaði sér ekki að meiða hann,“ sagði Silva.
Enski boltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira