Hamrén og Freyr vildu ekki ræða mál Kolbeins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2019 13:43 Kolbeinn jafnaði markamet íslenska landsliðsins gegn Andorra í síðasta mánuði. vísir/vilhelm Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson, aðstoðarmaður hans, vildu ekkert ræða mál Kolbeins Sigþórssonar á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag.Þar var landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020 kynntur.Kolbeinn var handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Þrátt fyrir það lék hann með AIK á laugardaginn og skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli við Sundsvall. Freyr sagði að þeir Hamrén væru í stöðugu sambandi við Kolbein en samræður þeirra snúist aðallega um fótbolta. Hann kvaðst ekkert ætla að tjá sig um handtöku framherjans. Hamrén tók í sama streng og hvatti viðstadda til að einbeita sér að fótboltanum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2020. 7. nóvember 2019 13:15 „Mikael er framtíðarmaður“ Mikael Neville Anderson er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum fyrir keppnisleiki. 7. nóvember 2019 13:34 Arnór Ingvi skoraði en Malmö missti af titlinum | Kolbeinn á skotskónum Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar var æsispennandi. 2. nóvember 2019 13:54 Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2. nóvember 2019 10:42 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén og Freyr Alexandersson, aðstoðarmaður hans, vildu ekkert ræða mál Kolbeins Sigþórssonar á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag.Þar var landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020 kynntur.Kolbeinn var handtekinn vegna óláta á skemmtistað aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Þrátt fyrir það lék hann með AIK á laugardaginn og skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli við Sundsvall. Freyr sagði að þeir Hamrén væru í stöðugu sambandi við Kolbein en samræður þeirra snúist aðallega um fótbolta. Hann kvaðst ekkert ætla að tjá sig um handtöku framherjans. Hamrén tók í sama streng og hvatti viðstadda til að einbeita sér að fótboltanum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59 Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2020. 7. nóvember 2019 13:15 „Mikael er framtíðarmaður“ Mikael Neville Anderson er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum fyrir keppnisleiki. 7. nóvember 2019 13:34 Arnór Ingvi skoraði en Malmö missti af titlinum | Kolbeinn á skotskónum Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar var æsispennandi. 2. nóvember 2019 13:54 Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2. nóvember 2019 10:42 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Kolbeinn sagður hafa verið handtekinn vegna óláta á skemmtistað Landsliðsframherjinn kom sér í vandræði í vikunni. 1. nóvember 2019 12:59
Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2020. 7. nóvember 2019 13:15
„Mikael er framtíðarmaður“ Mikael Neville Anderson er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum fyrir keppnisleiki. 7. nóvember 2019 13:34
Arnór Ingvi skoraði en Malmö missti af titlinum | Kolbeinn á skotskónum Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar var æsispennandi. 2. nóvember 2019 13:54
Kolbeinn í byrjunarliði AIK Kolbeinn Sigþórsson er í leikmannahópi AIK sem mætir Sundsvall í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 2. nóvember 2019 10:42