Cristiano Ronaldo með 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 22:30 Cristiano Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem er ótrúleg tala. Getty/Jeff Spicer Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Cristiano Ronaldo er hreinlega í sérflokki í heiminum þegar kemur að tekjum af samskiptamiðlunum Instagram. Hvorki Lionel Messi, Kendall Jenner eða David Beckham eiga möguleika í hann. Það vekur athygli að fótboltamenn eru mjög áberandi á topp tíu listanum yfir þá sem fá mestar tekjur í gegnum Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Fyrir utan söngkonuna Selena Gomez þá eru þar bara fótboltamenn og meðlimir úr Kardashian-Jenner fjölskyldunni.Athletes including @Cristiano and @neymarjr dominate the top earners for paid #Instagram posts.#smsports#sportsbizpic.twitter.com/ZsltzhAOpQ — Akif Malik (@akifmalik) November 5, 2019 Cristiano Ronaldo fær mjög há laun fyrir að spila með Juventus á Ítalíu og er auk þess með marga myndarlega auglýsingasamninga ótengdum Instagram. Peningarnir flæða inn á bankareikninga Portúgalans. Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem gefur honum líka einstakt tækifæri til að ná til aðdáenda sinna. Það gefur líka auglýsendum mikla útbreiðslu og fyrirtæki borga allt að eina milljón Bandaríkjadala fyrir birtingu á síðu Ronaldo. Alls hefur Ronaldo 47,8 milljónir Bandaríkjadala eða 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram. Ronaldo er næstum því með tvöfalt meiri tekjur af Instagram en Messi sem er í öðru sæti með 23,3 milljónir Bandaríkjadala í tekur af miðlinum. David Beckham og Ronaldinho eru báðir hættir í fótbolta fyrir talsverðu síðan en komast samt inn á þennan lista. Beckham er í fjórða sætinu en Ronaldinho í því níunda. Ronaldinho er þannig með meiri tekjur af Instagram en Khloe Kardashian. Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira
Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. Cristiano Ronaldo er hreinlega í sérflokki í heiminum þegar kemur að tekjum af samskiptamiðlunum Instagram. Hvorki Lionel Messi, Kendall Jenner eða David Beckham eiga möguleika í hann. Það vekur athygli að fótboltamenn eru mjög áberandi á topp tíu listanum yfir þá sem fá mestar tekjur í gegnum Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Fyrir utan söngkonuna Selena Gomez þá eru þar bara fótboltamenn og meðlimir úr Kardashian-Jenner fjölskyldunni.Athletes including @Cristiano and @neymarjr dominate the top earners for paid #Instagram posts.#smsports#sportsbizpic.twitter.com/ZsltzhAOpQ — Akif Malik (@akifmalik) November 5, 2019 Cristiano Ronaldo fær mjög há laun fyrir að spila með Juventus á Ítalíu og er auk þess með marga myndarlega auglýsingasamninga ótengdum Instagram. Peningarnir flæða inn á bankareikninga Portúgalans. Ronaldo er alls með 187 milljónir fylgjendur á Instagram sem gefur honum líka einstakt tækifæri til að ná til aðdáenda sinna. Það gefur líka auglýsendum mikla útbreiðslu og fyrirtæki borga allt að eina milljón Bandaríkjadala fyrir birtingu á síðu Ronaldo. Alls hefur Ronaldo 47,8 milljónir Bandaríkjadala eða 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram. Ronaldo er næstum því með tvöfalt meiri tekjur af Instagram en Messi sem er í öðru sæti með 23,3 milljónir Bandaríkjadala í tekur af miðlinum. David Beckham og Ronaldinho eru báðir hættir í fótbolta fyrir talsverðu síðan en komast samt inn á þennan lista. Beckham er í fjórða sætinu en Ronaldinho í því níunda. Ronaldinho er þannig með meiri tekjur af Instagram en Khloe Kardashian.
Ítalski boltinn Samfélagsmiðlar Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Sjá meira