Liverpool spilar tvo leiki á tveimur dögum í tveimur heimsálfum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. nóvember 2019 16:42 Mané og félagar hafa nóg að gera í desember. vísir/getty Liverpool á tvo leiki á jafn mörgum dögum í tveimur mismunandi heimsálfum um miðjan desember. Liverpool mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins 17. desember. Degi síðar á Liverpool leik í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram í Katar. Í yfirlýsingu frá Liverpool kemur fram að leikmannahópnum verði skipt upp í tvennt fyrir þessa tvo leiki.Our #CarabaoCup quarter-final tie at @AVFCOfficial will take place on Tuesday 17th December. https://t.co/XyxwTy3wbB — Liverpool FC (@LFC) November 5, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gaf í skyn að liðið myndi draga sig úr keppni í deildabikarnum. Sú leið var hins vegar ekki farin og Liverpool spilar því tvo leiki á jafn mörgum dögum. Liverpool mætir Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5. nóvember 2019 07:00 Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4. nóvember 2019 11:00 Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4. nóvember 2019 09:30 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Sjá meira
Liverpool á tvo leiki á jafn mörgum dögum í tveimur mismunandi heimsálfum um miðjan desember. Liverpool mætir Aston Villa í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins 17. desember. Degi síðar á Liverpool leik í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer fram í Katar. Í yfirlýsingu frá Liverpool kemur fram að leikmannahópnum verði skipt upp í tvennt fyrir þessa tvo leiki.Our #CarabaoCup quarter-final tie at @AVFCOfficial will take place on Tuesday 17th December. https://t.co/XyxwTy3wbB — Liverpool FC (@LFC) November 5, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gaf í skyn að liðið myndi draga sig úr keppni í deildabikarnum. Sú leið var hins vegar ekki farin og Liverpool spilar því tvo leiki á jafn mörgum dögum. Liverpool mætir Genk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5. nóvember 2019 07:00 Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4. nóvember 2019 11:00 Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4. nóvember 2019 09:30 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Sjá meira
Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5. nóvember 2019 07:00
Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4. nóvember 2019 11:00
Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4. nóvember 2019 09:30