Í beinni í dag: Evrópumeistararnir og Chelsea í eldlínunni í Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2019 06:00 Salah og félagar verða í eldlínunni í kvöld. vísir/getty Fjórða umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum en fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeildin og Meistaradeildarmörkin verða á sínum stað. Fyrsti leikur dagsins fer fram í Barcelóna þar sem heimamenn taka á móti Slavía Prag. Börsungar lentu í vandræðum á útivelli gegn Prag en höfðu sigur og eru því efstir með sjö stig. Slavía Prag er á botni riðilsins með eitt stig. Liverpool getur farið langleiðina með að tryggja sig áfram í 16-liða úrslitin með sigri á Genk á heimavelli. Evrópumeistararnir eru með sex stig eftir fyrstu þrjá leikina en Genk er einungis með eitt stig. Það er stórleikur í Þýskalandi þar sem Romelu Lukaku og félagar í Inter heimsækja Dortmund. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina og leikurinn því afar mikilvægur í riðlinum. Toppliðin í H-riðlinum, Chelsea og Ajax, mætast í spennandi leik á Brúnni en Chelsea vann leik liðanna fyrir tveimur vikum þar sem sigurmarkið kom síðla leiks. Bæði lið eru með sex stig, Valencia fjögur og Lille eitt. Fylgst verður með öllum leikjunum í Meistaradeildarmessunni sem hefst klukkan 19.15 og öllum leikjunum verður svo gerð góð skil í Meistaradeildarmörkunum sem hefst klukkan 22.00.Í beinni í dag: 17.45 Barcelona - Slavía Prag (Stöð 2 Sport 2) 19.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 19.50 Liverpool - Genk (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Dortmund - Inter (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Chelsea - Ajax (Stöð 2 Sport 4) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Fjórða umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum en fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeildin og Meistaradeildarmörkin verða á sínum stað. Fyrsti leikur dagsins fer fram í Barcelóna þar sem heimamenn taka á móti Slavía Prag. Börsungar lentu í vandræðum á útivelli gegn Prag en höfðu sigur og eru því efstir með sjö stig. Slavía Prag er á botni riðilsins með eitt stig. Liverpool getur farið langleiðina með að tryggja sig áfram í 16-liða úrslitin með sigri á Genk á heimavelli. Evrópumeistararnir eru með sex stig eftir fyrstu þrjá leikina en Genk er einungis með eitt stig. Það er stórleikur í Þýskalandi þar sem Romelu Lukaku og félagar í Inter heimsækja Dortmund. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina og leikurinn því afar mikilvægur í riðlinum. Toppliðin í H-riðlinum, Chelsea og Ajax, mætast í spennandi leik á Brúnni en Chelsea vann leik liðanna fyrir tveimur vikum þar sem sigurmarkið kom síðla leiks. Bæði lið eru með sex stig, Valencia fjögur og Lille eitt. Fylgst verður með öllum leikjunum í Meistaradeildarmessunni sem hefst klukkan 19.15 og öllum leikjunum verður svo gerð góð skil í Meistaradeildarmörkunum sem hefst klukkan 22.00.Í beinni í dag: 17.45 Barcelona - Slavía Prag (Stöð 2 Sport 2) 19.15 Meistaradeildarmessan (Stöð 2 Sport) 19.50 Liverpool - Genk (Stöð 2 Sport 2) 19.50 Dortmund - Inter (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Chelsea - Ajax (Stöð 2 Sport 4) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport 2)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn