Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 10:52 Guardiola skaut á Liverpool-menn og sakaði þá um leikaraskap. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool beiti öllum brögðum til að vinna leiki, m.a. leikaraskap. City sækir Liverpool heim í stærsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir viku. Bæði lið unnu nauma sigra í gær. Kyle Walker tryggði City sigur á Southampton, 2-1, og Sadio Mané sá til þess að Liverpool fengi öll stigin gegn Aston Villa þegar hann skoraði sigurmark Rauða hersins í uppbótartíma. Lokatölur 1-2, Liverpool í vil. Mané fékk gult spjald fyrir leikaraskap í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og Guardiola sakaði leikmenn Liverpool um að vera valta á fótunum inni í vítateig andstæðinganna. „Stundum láta þeir sig detta. Stundum er þetta hæfileikinn til að skora ótrúleg mörk á síðustu stundu,“ sagði Guardiola eftir leikinn gegn Southampton í gær. Hann hrósaði þrautseigju og sigurvilja Liverpool-manna sem eru eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar. „Þegar við komum til búningsherbergja eftir leik var staðan jöfn hjá Liverpool en svo skoruðu þeir aftur. Þeir hafa gert þetta margoft. Þetta er hæfileiki,“ sagði Guardiola. Liverpool er með sex stiga forskot á City og kemur sér í afar góða stöðu með sigri í leik liðanna næsta sunnudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool beiti öllum brögðum til að vinna leiki, m.a. leikaraskap. City sækir Liverpool heim í stærsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir viku. Bæði lið unnu nauma sigra í gær. Kyle Walker tryggði City sigur á Southampton, 2-1, og Sadio Mané sá til þess að Liverpool fengi öll stigin gegn Aston Villa þegar hann skoraði sigurmark Rauða hersins í uppbótartíma. Lokatölur 1-2, Liverpool í vil. Mané fékk gult spjald fyrir leikaraskap í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og Guardiola sakaði leikmenn Liverpool um að vera valta á fótunum inni í vítateig andstæðinganna. „Stundum láta þeir sig detta. Stundum er þetta hæfileikinn til að skora ótrúleg mörk á síðustu stundu,“ sagði Guardiola eftir leikinn gegn Southampton í gær. Hann hrósaði þrautseigju og sigurvilja Liverpool-manna sem eru eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar. „Þegar við komum til búningsherbergja eftir leik var staðan jöfn hjá Liverpool en svo skoruðu þeir aftur. Þeir hafa gert þetta margoft. Þetta er hæfileiki,“ sagði Guardiola. Liverpool er með sex stiga forskot á City og kemur sér í afar góða stöðu með sigri í leik liðanna næsta sunnudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Sjá meira
Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45
Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00
Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00
Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45
„Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00