Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2019 10:52 Guardiola skaut á Liverpool-menn og sakaði þá um leikaraskap. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool beiti öllum brögðum til að vinna leiki, m.a. leikaraskap. City sækir Liverpool heim í stærsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir viku. Bæði lið unnu nauma sigra í gær. Kyle Walker tryggði City sigur á Southampton, 2-1, og Sadio Mané sá til þess að Liverpool fengi öll stigin gegn Aston Villa þegar hann skoraði sigurmark Rauða hersins í uppbótartíma. Lokatölur 1-2, Liverpool í vil. Mané fékk gult spjald fyrir leikaraskap í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og Guardiola sakaði leikmenn Liverpool um að vera valta á fótunum inni í vítateig andstæðinganna. „Stundum láta þeir sig detta. Stundum er þetta hæfileikinn til að skora ótrúleg mörk á síðustu stundu,“ sagði Guardiola eftir leikinn gegn Southampton í gær. Hann hrósaði þrautseigju og sigurvilja Liverpool-manna sem eru eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar. „Þegar við komum til búningsherbergja eftir leik var staðan jöfn hjá Liverpool en svo skoruðu þeir aftur. Þeir hafa gert þetta margoft. Þetta er hæfileiki,“ sagði Guardiola. Liverpool er með sex stiga forskot á City og kemur sér í afar góða stöðu með sigri í leik liðanna næsta sunnudag. Enski boltinn Tengdar fréttir Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool beiti öllum brögðum til að vinna leiki, m.a. leikaraskap. City sækir Liverpool heim í stærsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir viku. Bæði lið unnu nauma sigra í gær. Kyle Walker tryggði City sigur á Southampton, 2-1, og Sadio Mané sá til þess að Liverpool fengi öll stigin gegn Aston Villa þegar hann skoraði sigurmark Rauða hersins í uppbótartíma. Lokatölur 1-2, Liverpool í vil. Mané fékk gult spjald fyrir leikaraskap í fyrri hálfleik gegn Aston Villa og Guardiola sakaði leikmenn Liverpool um að vera valta á fótunum inni í vítateig andstæðinganna. „Stundum láta þeir sig detta. Stundum er þetta hæfileikinn til að skora ótrúleg mörk á síðustu stundu,“ sagði Guardiola eftir leikinn gegn Southampton í gær. Hann hrósaði þrautseigju og sigurvilja Liverpool-manna sem eru eina ósigraða lið ensku úrvalsdeildarinnar. „Þegar við komum til búningsherbergja eftir leik var staðan jöfn hjá Liverpool en svo skoruðu þeir aftur. Þeir hafa gert þetta margoft. Þetta er hæfileiki,“ sagði Guardiola. Liverpool er með sex stiga forskot á City og kemur sér í afar góða stöðu með sigri í leik liðanna næsta sunnudag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00 Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00 Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45 „Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Sjá meira
Walker hetja City gegn Southampton Manchester City þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Southampton. 2. nóvember 2019 16:45
Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3. nóvember 2019 07:00
Dramatískt sigurmark Mane á Villa Park Sadio Mane tryggði Liverpool dramatískan endurkomusigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 17:00
Walker: Erfitt þegar lið setja 11 menn fyrir aftan boltann Kyle Walker var hetja Manchester City gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 2. nóvember 2019 18:45
„Ekkert betra en sigurmark á lokamínútunum“ Liverpool var hársbreidd frá fyrsta deildartapi sínu á tímabilinu en náði á dramatískan hátt að fara með sigur þegar liðið mætti Aston Villa í dag. 2. nóvember 2019 20:00