Manchester United sagt hafa áhuga á 95 milljóna punda Argentínumanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2019 09:30 Lautaro Martinez. Getty/Giuseppe Maffia Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Spænska blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í dag að Manchester United sá að skoða það alvarlega að kaupa hinn 22 ára gamla Lautaro Martinez strax í janúarglugganum.United 'interested' in Lautaro Martinez #mufchttps://t.co/aytrEg0CBhpic.twitter.com/cs7RwtWO1S — Man United News (@ManUtdMEN) November 1, 2019 Lautaro Martinez verður ekki ódýr því í sömu frétt er talið að United þurfi að greiða fyrir hann 95 milljónir punda eða meira en fimmtán milljarða íslenskra króna. Lautaro Martinez fékk stórt hlutverk hjá liði Internazionale eftir að Antonio Conte tók við liðinu. Lautaro Martinez er þegar kominn með sjö mörk í 13 leikjum í öllum keppnum þar af 2 mörk í 3 leikjum Inter í Meistaradeildinni. Hann skoraði bara sex mörk allt tímabilið í fyrra þegar Inter var undir stjórn Luciano Spalletti. Manchester United þarf að finna sér nýjan framherja og Lautaro Martinez er einn af þeim sem koma sterklega til greina.Barcelona will apparently offer Ivan Rakitic and Arturo Vidal in a deal for Lautaro Martinez, according to Mundo Deportivo pic.twitter.com/HpI0YaoP5c — Sport360° (@Sport360) October 29, 2019 Barcelona hefur einnig áhuga og það gæti hækkað verðmiðað enn meira. Internazionale mun í það minnsta fá mörgum sinnum meira en þær 22,5 milljónir punda sem liðið borgar argentínska félaginu Racing Club fyrir Lautaro Martinez í júlí 2018. Sambandið milli Manchester United og Internazionale ætti að vera ágætt eftir viðræðurnar í haust sem enduðu með því að bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fóru til Inter. Inter keypti Romelu Lukaku en fékk Alexis Sanchez á láni.Lautaro Martinez in his last 4 apps for Inter: Vs Barcelona Vs Juventus Vs Sassuolo Vs Borussia Dortmund Argentinian nightmare pic.twitter.com/bHA4mlMBdt — Italian Football TV (@IFTVofficial) October 23, 2019 Ole Gunnar Solskjær hefur verið hvattur til að kaupa fimm til sex leikmenn í janúarglugganum og það eru næstum því allir fótboltaspekingar á því að liðið þurfti að styrkja sig mjög mikið. Manchester United keypti unga framtíðarmenn í sumar og þeir hafa komið vel inn í liðið. Solskjær er að setja saman lið sem getur spilað lengi saman og hinn 22 ára gamli Lautaro Martinez ætti að passa vel inn í það mót. Lautaro Martinez er fæddur í ágúst 1997 en sem dæmi er Marcus Rashford fæddur í október sama ár og þeir Aaron Wan-Bissaka og Daniel James eru báðir fæddir í nóvember 1997. Scott McTominay er síðan fæddur í desember 1996. Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Spænska blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í dag að Manchester United sá að skoða það alvarlega að kaupa hinn 22 ára gamla Lautaro Martinez strax í janúarglugganum.United 'interested' in Lautaro Martinez #mufchttps://t.co/aytrEg0CBhpic.twitter.com/cs7RwtWO1S — Man United News (@ManUtdMEN) November 1, 2019 Lautaro Martinez verður ekki ódýr því í sömu frétt er talið að United þurfi að greiða fyrir hann 95 milljónir punda eða meira en fimmtán milljarða íslenskra króna. Lautaro Martinez fékk stórt hlutverk hjá liði Internazionale eftir að Antonio Conte tók við liðinu. Lautaro Martinez er þegar kominn með sjö mörk í 13 leikjum í öllum keppnum þar af 2 mörk í 3 leikjum Inter í Meistaradeildinni. Hann skoraði bara sex mörk allt tímabilið í fyrra þegar Inter var undir stjórn Luciano Spalletti. Manchester United þarf að finna sér nýjan framherja og Lautaro Martinez er einn af þeim sem koma sterklega til greina.Barcelona will apparently offer Ivan Rakitic and Arturo Vidal in a deal for Lautaro Martinez, according to Mundo Deportivo pic.twitter.com/HpI0YaoP5c — Sport360° (@Sport360) October 29, 2019 Barcelona hefur einnig áhuga og það gæti hækkað verðmiðað enn meira. Internazionale mun í það minnsta fá mörgum sinnum meira en þær 22,5 milljónir punda sem liðið borgar argentínska félaginu Racing Club fyrir Lautaro Martinez í júlí 2018. Sambandið milli Manchester United og Internazionale ætti að vera ágætt eftir viðræðurnar í haust sem enduðu með því að bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fóru til Inter. Inter keypti Romelu Lukaku en fékk Alexis Sanchez á láni.Lautaro Martinez in his last 4 apps for Inter: Vs Barcelona Vs Juventus Vs Sassuolo Vs Borussia Dortmund Argentinian nightmare pic.twitter.com/bHA4mlMBdt — Italian Football TV (@IFTVofficial) October 23, 2019 Ole Gunnar Solskjær hefur verið hvattur til að kaupa fimm til sex leikmenn í janúarglugganum og það eru næstum því allir fótboltaspekingar á því að liðið þurfti að styrkja sig mjög mikið. Manchester United keypti unga framtíðarmenn í sumar og þeir hafa komið vel inn í liðið. Solskjær er að setja saman lið sem getur spilað lengi saman og hinn 22 ára gamli Lautaro Martinez ætti að passa vel inn í það mót. Lautaro Martinez er fæddur í ágúst 1997 en sem dæmi er Marcus Rashford fæddur í október sama ár og þeir Aaron Wan-Bissaka og Daniel James eru báðir fæddir í nóvember 1997. Scott McTominay er síðan fæddur í desember 1996.
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira