Manchester United sagt hafa áhuga á 95 milljóna punda Argentínumanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2019 09:30 Lautaro Martinez. Getty/Giuseppe Maffia Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Spænska blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í dag að Manchester United sá að skoða það alvarlega að kaupa hinn 22 ára gamla Lautaro Martinez strax í janúarglugganum.United 'interested' in Lautaro Martinez #mufchttps://t.co/aytrEg0CBhpic.twitter.com/cs7RwtWO1S — Man United News (@ManUtdMEN) November 1, 2019 Lautaro Martinez verður ekki ódýr því í sömu frétt er talið að United þurfi að greiða fyrir hann 95 milljónir punda eða meira en fimmtán milljarða íslenskra króna. Lautaro Martinez fékk stórt hlutverk hjá liði Internazionale eftir að Antonio Conte tók við liðinu. Lautaro Martinez er þegar kominn með sjö mörk í 13 leikjum í öllum keppnum þar af 2 mörk í 3 leikjum Inter í Meistaradeildinni. Hann skoraði bara sex mörk allt tímabilið í fyrra þegar Inter var undir stjórn Luciano Spalletti. Manchester United þarf að finna sér nýjan framherja og Lautaro Martinez er einn af þeim sem koma sterklega til greina.Barcelona will apparently offer Ivan Rakitic and Arturo Vidal in a deal for Lautaro Martinez, according to Mundo Deportivo pic.twitter.com/HpI0YaoP5c — Sport360° (@Sport360) October 29, 2019 Barcelona hefur einnig áhuga og það gæti hækkað verðmiðað enn meira. Internazionale mun í það minnsta fá mörgum sinnum meira en þær 22,5 milljónir punda sem liðið borgar argentínska félaginu Racing Club fyrir Lautaro Martinez í júlí 2018. Sambandið milli Manchester United og Internazionale ætti að vera ágætt eftir viðræðurnar í haust sem enduðu með því að bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fóru til Inter. Inter keypti Romelu Lukaku en fékk Alexis Sanchez á láni.Lautaro Martinez in his last 4 apps for Inter: Vs Barcelona Vs Juventus Vs Sassuolo Vs Borussia Dortmund Argentinian nightmare pic.twitter.com/bHA4mlMBdt — Italian Football TV (@IFTVofficial) October 23, 2019 Ole Gunnar Solskjær hefur verið hvattur til að kaupa fimm til sex leikmenn í janúarglugganum og það eru næstum því allir fótboltaspekingar á því að liðið þurfti að styrkja sig mjög mikið. Manchester United keypti unga framtíðarmenn í sumar og þeir hafa komið vel inn í liðið. Solskjær er að setja saman lið sem getur spilað lengi saman og hinn 22 ára gamli Lautaro Martinez ætti að passa vel inn í það mót. Lautaro Martinez er fæddur í ágúst 1997 en sem dæmi er Marcus Rashford fæddur í október sama ár og þeir Aaron Wan-Bissaka og Daniel James eru báðir fæddir í nóvember 1997. Scott McTominay er síðan fæddur í desember 1996. Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar skrifa í dag um áhuga enska félagsins Manchester United á framherja Internazionale og það eru að sjálfsögðu ekki þessir tveir sem fóru þangað frá Old Trafford í haust. Spænska blaðið Mundo Deportivo skrifar um það í dag að Manchester United sá að skoða það alvarlega að kaupa hinn 22 ára gamla Lautaro Martinez strax í janúarglugganum.United 'interested' in Lautaro Martinez #mufchttps://t.co/aytrEg0CBhpic.twitter.com/cs7RwtWO1S — Man United News (@ManUtdMEN) November 1, 2019 Lautaro Martinez verður ekki ódýr því í sömu frétt er talið að United þurfi að greiða fyrir hann 95 milljónir punda eða meira en fimmtán milljarða íslenskra króna. Lautaro Martinez fékk stórt hlutverk hjá liði Internazionale eftir að Antonio Conte tók við liðinu. Lautaro Martinez er þegar kominn með sjö mörk í 13 leikjum í öllum keppnum þar af 2 mörk í 3 leikjum Inter í Meistaradeildinni. Hann skoraði bara sex mörk allt tímabilið í fyrra þegar Inter var undir stjórn Luciano Spalletti. Manchester United þarf að finna sér nýjan framherja og Lautaro Martinez er einn af þeim sem koma sterklega til greina.Barcelona will apparently offer Ivan Rakitic and Arturo Vidal in a deal for Lautaro Martinez, according to Mundo Deportivo pic.twitter.com/HpI0YaoP5c — Sport360° (@Sport360) October 29, 2019 Barcelona hefur einnig áhuga og það gæti hækkað verðmiðað enn meira. Internazionale mun í það minnsta fá mörgum sinnum meira en þær 22,5 milljónir punda sem liðið borgar argentínska félaginu Racing Club fyrir Lautaro Martinez í júlí 2018. Sambandið milli Manchester United og Internazionale ætti að vera ágætt eftir viðræðurnar í haust sem enduðu með því að bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez fóru til Inter. Inter keypti Romelu Lukaku en fékk Alexis Sanchez á láni.Lautaro Martinez in his last 4 apps for Inter: Vs Barcelona Vs Juventus Vs Sassuolo Vs Borussia Dortmund Argentinian nightmare pic.twitter.com/bHA4mlMBdt — Italian Football TV (@IFTVofficial) October 23, 2019 Ole Gunnar Solskjær hefur verið hvattur til að kaupa fimm til sex leikmenn í janúarglugganum og það eru næstum því allir fótboltaspekingar á því að liðið þurfti að styrkja sig mjög mikið. Manchester United keypti unga framtíðarmenn í sumar og þeir hafa komið vel inn í liðið. Solskjær er að setja saman lið sem getur spilað lengi saman og hinn 22 ára gamli Lautaro Martinez ætti að passa vel inn í það mót. Lautaro Martinez er fæddur í ágúst 1997 en sem dæmi er Marcus Rashford fæddur í október sama ár og þeir Aaron Wan-Bissaka og Daniel James eru báðir fæddir í nóvember 1997. Scott McTominay er síðan fæddur í desember 1996.
Enski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Sjá meira