Arnór Sig: Við sýndum gæði Arnar Geir Halldórsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 17. nóvember 2019 22:29 Þessi ungi piltur að stimpla sig af krafti inn í íslenska landsliðið vísir/skjáskot „Við endum með 19 stig sem er fínt og náðum í þessi þrjú stig sem var markmiðið í dag. Þetta var kannski ekki eins öruggt og við vildum en samt sem áður þrjú stig,“ sagði ungstirnið Arnór Sigurðsson eftir 1-2 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020.Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði liði sínu fyrir flott mörk og Arnór var sammála því. „Það var einnar snertingar fótbolti þar sem við fundum svæðin og við þekkjum vel inn á hvorn annan. Við sýndum gæði og það skilaði tveimur mörkum.“ „Það var fínt að fá tækifæri í byrjunarliðinu. Við vorum svolítið lengi í gang og ég sjálfur líka. En við áttum fínar sóknir og fínar opnanir svo það er alveg margt jákvætt en líka eitthvað sem við getum lagað,“ segir Arnór sem sagði Moldóvana hafa verið harða í horn að taka. „Þeir voru harðir og hentu sér í allar tæklingar en við létum þá ekki pirra okkur sem var mikilvægt,“ sagði Arnór sem stakk sjálfur við fæti í leikslok. Ástæðan fyrir því ökklameiðsli. „Þetta var sami ökkli og ég er búinn að vera að ströggla með svo hann fór þegar á leið en þetta er í góðu lagi,“ sagði Arnór.Klippa: Viðtal við Arnór Sigurðsson EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Fleiri fréttir Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Sjá meira
„Við endum með 19 stig sem er fínt og náðum í þessi þrjú stig sem var markmiðið í dag. Þetta var kannski ekki eins öruggt og við vildum en samt sem áður þrjú stig,“ sagði ungstirnið Arnór Sigurðsson eftir 1-2 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020.Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði liði sínu fyrir flott mörk og Arnór var sammála því. „Það var einnar snertingar fótbolti þar sem við fundum svæðin og við þekkjum vel inn á hvorn annan. Við sýndum gæði og það skilaði tveimur mörkum.“ „Það var fínt að fá tækifæri í byrjunarliðinu. Við vorum svolítið lengi í gang og ég sjálfur líka. En við áttum fínar sóknir og fínar opnanir svo það er alveg margt jákvætt en líka eitthvað sem við getum lagað,“ segir Arnór sem sagði Moldóvana hafa verið harða í horn að taka. „Þeir voru harðir og hentu sér í allar tæklingar en við létum þá ekki pirra okkur sem var mikilvægt,“ sagði Arnór sem stakk sjálfur við fæti í leikslok. Ástæðan fyrir því ökklameiðsli. „Þetta var sami ökkli og ég er búinn að vera að ströggla með svo hann fór þegar á leið en þetta er í góðu lagi,“ sagði Arnór.Klippa: Viðtal við Arnór Sigurðsson
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04 Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14 Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Ísak á leið í atvinnumennsku Handbolti Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Fótbolti Fleiri fréttir Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Sjá meira
Hamrén: Ánægður með hvernig mörk við skoruðum Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, var sáttur með að ná í þrjú stig til Moldóvu í kvöld. 17. nóvember 2019 22:04
Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, segir breiddina í liðinu hafa aukist í undankeppninni. 17. nóvember 2019 22:14
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30