Sverrir Ingi: Hefðum getað skorað fleiri mörk Arnar Geir Halldórsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 17. nóvember 2019 22:14 Sverrir Ingi lék allan leikinn í miðri vörn Íslands. vísir/getty Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið vann 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020. „Það er gott að enda undankeppnina á sigri. Það er það sem við komum hingað til að gera; ná í þessi þrjú stig. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og gert okkur aðeins auðveldara fyrir en markmiðið var að ná í þessi stig og við gerðum það,“ sagði Sverrir Ingi. Íslensku strákarnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld og Sverrir sagði það venjuna, sérstaklega þegar spilað er á útivelli. „Moldóvarnir eru með fínt lið og þeir sýndu það líka í Frakklandi á dögunum. Þeir spiluðu góðan leik og eru á góðri leið með sitt lið. Við vitum það að þetta eru allt hörkuleikir í þessari undankeppni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Sverrir sem fékk tækifærið í byrjunarliðinu en hann hefur verið í harðri samkeppni um sæti sitt þar. „Það er alltaf gaman að fá að spila og nýta tækifærið í dag til að vinna. Við vitum að við þurfum að vera með marga leikmenn klára því eins og þessi undankeppni hefur verið hafa margir leikmenn verið að meiðast og við höfum sýnt að við erum með breiðari hóp heldur en þegar undankeppnin byrjaði og það er mjög gott,“ sagði Sverrir Nú bíða Íslendingar í ofvæni eftir að sjá hverjir andstæðingarnir verða í umspilinu fyrir EM. „Við erum fullir tilhlökkunar og staðráðnir í að klára þetta umspil til að komast inn á EM,“ sagði Sverrir að lokum.Klippa: Viðtal við Sverri Inga EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið vann 1-2 sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020. „Það er gott að enda undankeppnina á sigri. Það er það sem við komum hingað til að gera; ná í þessi þrjú stig. Við hefðum getað skorað fleiri mörk og gert okkur aðeins auðveldara fyrir en markmiðið var að ná í þessi stig og við gerðum það,“ sagði Sverrir Ingi. Íslensku strákarnir þurftu að hafa töluvert fyrir sigrinum í kvöld og Sverrir sagði það venjuna, sérstaklega þegar spilað er á útivelli. „Moldóvarnir eru með fínt lið og þeir sýndu það líka í Frakklandi á dögunum. Þeir spiluðu góðan leik og eru á góðri leið með sitt lið. Við vitum það að þetta eru allt hörkuleikir í þessari undankeppni, sérstaklega á útivelli,“ sagði Sverrir sem fékk tækifærið í byrjunarliðinu en hann hefur verið í harðri samkeppni um sæti sitt þar. „Það er alltaf gaman að fá að spila og nýta tækifærið í dag til að vinna. Við vitum að við þurfum að vera með marga leikmenn klára því eins og þessi undankeppni hefur verið hafa margir leikmenn verið að meiðast og við höfum sýnt að við erum með breiðari hóp heldur en þegar undankeppnin byrjaði og það er mjög gott,“ sagði Sverrir Nú bíða Íslendingar í ofvæni eftir að sjá hverjir andstæðingarnir verða í umspilinu fyrir EM. „Við erum fullir tilhlökkunar og staðráðnir í að klára þetta umspil til að komast inn á EM,“ sagði Sverrir að lokum.Klippa: Viðtal við Sverri Inga
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní?“ Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu er liðin mættust í H-riðli undankeppni EM 2020 en leikið var í Chisinau í kvöld. 17. nóvember 2019 21:43
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Birkir bestur Birkir Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Moldóvu. 17. nóvember 2019 21:30