Þrír landsliðsmenn geta náð tíu landsleikja ári í fjórða sinn Óskar Ófeigur Jónsson í Chisinau skrifar 17. nóvember 2019 11:45 Birkir Bjarnason getur spilað sinn tíunda landsleik á árinu í kvöld. Getty/TF-Images Fimm leikmenn íslenska landsliðsins eiga möguleika á því í kvöld að spila sinn tíunda landsleik á árinu 2019. Þrír af þeim hafa aftur á móti náð þessu oftar en hinir. Birkir Bjarnason, Ragnar Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason eiga nefnilega allir möguleika á því í kvöld að ná því í fjórða skiptið á landsliðsferli sínum að spila tíu landsleiki eða fleiri á einu ári. Allir hafa þeir spilað yfir tíu landsleiki á árunum 2013, 2016 og 2018 en nú gætu þeir náð því í fjórða skiptið. Hannes Þór Halldórsson og Gylfi Þór Sigurðsson geta einnig spilað sinn tíunda landsleik á árinu 2019 í þessum leik í Moldóvu í kvöld. Gylfi hefur aðeins náð einu sinni áður að spila tíu landsleiki á einu ári en hann spilaði 13 leiki árið 2016. Hannes getur einnig náð þessu í annað skiptið því hann spilaði tíu landsleiki árið 2016.Flestir landsleikir á árinu 2019: Birkir Bjarnason 9 Hannes Þór Halldórsson 9 Gylfi Þór Sigurðsson 9 Ragnar Sigurðsson 9 Ari Freyr Skúlason 9 Arnór Ingvi Traustason 8 Kári Árnason 8 Kolbeinn Sigþórsson 7 Jón Daði Böðvarsson 6 Aron Einar Gunnarsson 6 Hjörtur Hermannsson 6 Rúnar Sigurjónsson 6Tíu landsleikja ár Birkis, Ragnars og Ara: Birkir Bjarnason 10 landsleikir árið 2013 13 landsleikir árið 2016 11 landsleikir árið 2018Ragnar Sigurðsson 10 landsleikir árið 2013 15 landsleikir árið 2016 10 landsleikir árið 2018Ari Freyr Skúlason 10 landsleikir árið 2013 12 landsleikir árið 2016 10 landsleikir árið 2018 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Fimm leikmenn íslenska landsliðsins eiga möguleika á því í kvöld að spila sinn tíunda landsleik á árinu 2019. Þrír af þeim hafa aftur á móti náð þessu oftar en hinir. Birkir Bjarnason, Ragnar Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason eiga nefnilega allir möguleika á því í kvöld að ná því í fjórða skiptið á landsliðsferli sínum að spila tíu landsleiki eða fleiri á einu ári. Allir hafa þeir spilað yfir tíu landsleiki á árunum 2013, 2016 og 2018 en nú gætu þeir náð því í fjórða skiptið. Hannes Þór Halldórsson og Gylfi Þór Sigurðsson geta einnig spilað sinn tíunda landsleik á árinu 2019 í þessum leik í Moldóvu í kvöld. Gylfi hefur aðeins náð einu sinni áður að spila tíu landsleiki á einu ári en hann spilaði 13 leiki árið 2016. Hannes getur einnig náð þessu í annað skiptið því hann spilaði tíu landsleiki árið 2016.Flestir landsleikir á árinu 2019: Birkir Bjarnason 9 Hannes Þór Halldórsson 9 Gylfi Þór Sigurðsson 9 Ragnar Sigurðsson 9 Ari Freyr Skúlason 9 Arnór Ingvi Traustason 8 Kári Árnason 8 Kolbeinn Sigþórsson 7 Jón Daði Böðvarsson 6 Aron Einar Gunnarsson 6 Hjörtur Hermannsson 6 Rúnar Sigurjónsson 6Tíu landsleikja ár Birkis, Ragnars og Ara: Birkir Bjarnason 10 landsleikir árið 2013 13 landsleikir árið 2016 11 landsleikir árið 2018Ragnar Sigurðsson 10 landsleikir árið 2013 15 landsleikir árið 2016 10 landsleikir árið 2018Ari Freyr Skúlason 10 landsleikir árið 2013 12 landsleikir árið 2016 10 landsleikir árið 2018
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira