„Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2019 23:30 Alfreð verður frá keppni næstu vikurnar. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason er staðráðinn í að koma sterkur til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Tyrklands og Íslands á fimmtudaginn. Eftir rúmlega 20 mínútur fór Alfreð úr axlarlið eftir að Çağlar Söyüncü, miðvörður Tyrkja, stjakaði við honum. Eftir leikinn fór Alfreð til Þýskalands þar sem hann verður í endurhæfingu. „Úrslitin á voru mikil vonbrigði en að meiðast gerði þetta enn súrara,“ skrifaði Alfreð á Instagram. „Bataferlið er þegar hafið og ég mun leggja harðar að mér en nokkru sinni til að komast sem fyrst aftur á völlinn að gera það sem ég elska. Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.“ Ísland mætir Moldóvu í Kísínev í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Íslendingar eiga ekki lengur möguleika á að komast beint á EM en eru öruggir með sæti í umspili á næsta ári. View this post on Instagram The result on Friday was a big disappointment for us, to get injured made it an even more bitter evening. My recovery has already started and I will work harder than ever to get back asap on the pitch doing what I love to do! Even after the worst storms, the sun will shine again A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Nov 16, 2019 at 7:39am PST EM 2020 í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Alfreð Finnbogason er staðráðinn í að koma sterkur til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í leik Tyrklands og Íslands á fimmtudaginn. Eftir rúmlega 20 mínútur fór Alfreð úr axlarlið eftir að Çağlar Söyüncü, miðvörður Tyrkja, stjakaði við honum. Eftir leikinn fór Alfreð til Þýskalands þar sem hann verður í endurhæfingu. „Úrslitin á voru mikil vonbrigði en að meiðast gerði þetta enn súrara,“ skrifaði Alfreð á Instagram. „Bataferlið er þegar hafið og ég mun leggja harðar að mér en nokkru sinni til að komast sem fyrst aftur á völlinn að gera það sem ég elska. Sólin skín á ný, jafnvel eftir versta storminn.“ Ísland mætir Moldóvu í Kísínev í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020 annað kvöld. Íslendingar eiga ekki lengur möguleika á að komast beint á EM en eru öruggir með sæti í umspili á næsta ári. View this post on Instagram The result on Friday was a big disappointment for us, to get injured made it an even more bitter evening. My recovery has already started and I will work harder than ever to get back asap on the pitch doing what I love to do! Even after the worst storms, the sun will shine again A post shared by Alfreð Finnbogason (@alfredfinnbogason) on Nov 16, 2019 at 7:39am PST
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira