Sterling: Rangt að púa á Gomez Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 08:00 Gomez bíður þess að komast inn á. vísir/getty Raheem Sterling segir að það hafi verið rangt hjá stuðningsmönnum enska landsliðsins að púa á Joe Gomez þegar hann kom inn á í 7-0 sigri Englands á Svartfjallalandi á Wembley í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM 2020. Sterling lék ekki með Englandi í gær. Honum lenti saman við Gomez á landsliðsæfingu á mánudaginn og landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate setti hann út úr hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi. Hluti áhorfenda á Wembley lét óánægju sína í ljós þegar Gomez kom inn á þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Sterling var undrandi á þeim viðbrögðum. „Það var erfitt að sjá púað á liðsfélaga minn fyrir eitthvað sem var mér að kenna,“ skrifaði Sterling á Twitter. „Joe gerði ekkert af sér og að púa á einhvern sem leggur sig svona mikið fram, sérstaklega eftir erfiða viku, var rangt að mínu mati. Ég tek fulla ábyrgð og samþykkti afleiðingarnar.“To all the @England fans, I wanted to leave things at it was but tonight I have to speak again : it was hard for me to see my team mate get booed for something that was my fault. Joe hasn’t done anything wrong & for me to see someone who keeps his head down and work hard.. — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019especially after a difficult week for him to be booed when he came on tonight was wrong. I’ve taken full responsibility and accepted the consequence. I felt as though I had to say this get home safe every one #Euro2020 — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019 Leikurinn í gær var þúsundasti landsleikur Englands og enska liðið hélt upp á tímamótin með stórsigri. Harry Kane skoraði þrennu fyrir Englendinga sem hafa unnið alla leiki sína í A-riðli undankeppninnar nema einn. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Raheem Sterling segir að það hafi verið rangt hjá stuðningsmönnum enska landsliðsins að púa á Joe Gomez þegar hann kom inn á í 7-0 sigri Englands á Svartfjallalandi á Wembley í gær. Með sigrinum tryggðu Englendingar sér sæti á EM 2020. Sterling lék ekki með Englandi í gær. Honum lenti saman við Gomez á landsliðsæfingu á mánudaginn og landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate setti hann út úr hópnum fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi. Hluti áhorfenda á Wembley lét óánægju sína í ljós þegar Gomez kom inn á þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Sterling var undrandi á þeim viðbrögðum. „Það var erfitt að sjá púað á liðsfélaga minn fyrir eitthvað sem var mér að kenna,“ skrifaði Sterling á Twitter. „Joe gerði ekkert af sér og að púa á einhvern sem leggur sig svona mikið fram, sérstaklega eftir erfiða viku, var rangt að mínu mati. Ég tek fulla ábyrgð og samþykkti afleiðingarnar.“To all the @England fans, I wanted to leave things at it was but tonight I have to speak again : it was hard for me to see my team mate get booed for something that was my fault. Joe hasn’t done anything wrong & for me to see someone who keeps his head down and work hard.. — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019especially after a difficult week for him to be booed when he came on tonight was wrong. I’ve taken full responsibility and accepted the consequence. I felt as though I had to say this get home safe every one #Euro2020 — Raheem Sterling (@sterling7) November 14, 2019 Leikurinn í gær var þúsundasti landsleikur Englands og enska liðið hélt upp á tímamótin með stórsigri. Harry Kane skoraði þrennu fyrir Englendinga sem hafa unnið alla leiki sína í A-riðli undankeppninnar nema einn.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30 Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00 Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. 12. nóvember 2019 08:00
„Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13. nóvember 2019 08:30
Kane með þrennu er England tryggði EM sætið með stæl Englendingar tryggðu sæti sitt á EM 2020 með stórsigri á Svartfjallalandi á Wembley í kvöld. 14. nóvember 2019 21:45
Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13. nóvember 2019 07:00
Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. 14. nóvember 2019 13:00