Þátttökumet gæti fallið í hverfakosningum í ár Sylvía Hall skrifar 14. nóvember 2019 21:36 Kosningaþátttaka hefur aukist statt og stöðugt undanfarin ár. Hverfið mitt Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. Kosningaþátttaka hefur aukist undanfarin ár og gæti met síðasta árs fallið í ár. Heildarkosningaþátttaka síðasta árs var 12,3% samanborið við 10,9% árið áður. Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri fyrir Hverfið mitt, hvetur alla til að kjósa og jafnframt stjörnumerkja sína uppáhalds hugmynd svo hún fái tvöfalt vægi við talningu.Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri.AðsendKosningarnar virka þannig að hver kjósandi fær ákveðna upphæð til þess að eyða í framkvæmdir innan hverfisins. Hugmyndirnar birtast að neðan með áætluðu verði, en Guðbjörg segir ekki nauðsynlegt að kjósa fyrir alla fjárhæðina sem kjósendum býðst. „Kjóstu einungis það sem þú raunverulega vilt sjá verða að veruleika í þínu hverfi.“ Þegar þetta er skrifað hafa 13.030 íbúar kosið, flestir í Grafarvogi þar sem 2.044 hafa kosið og kemur Breiðholtið næst þar sem 1.955 hafa valið hvaða framkvæmdir þeir vilja sjá innan hverfisins. Til þess að slá fyrra met þurfa 13.300 íbúar að kjósa, en 108.134 Reykvíkingar eru á kjörskrá. Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01 Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Kosningum í verkefninu Hverfið mitt lýkur í kvöld þar sem íbúar velja verkefni fyrir sín hverfi sem koma til framkvæmda á næsta ári. Kosningaþátttaka hefur aukist undanfarin ár og gæti met síðasta árs fallið í ár. Heildarkosningaþátttaka síðasta árs var 12,3% samanborið við 10,9% árið áður. Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri fyrir Hverfið mitt, hvetur alla til að kjósa og jafnframt stjörnumerkja sína uppáhalds hugmynd svo hún fái tvöfalt vægi við talningu.Guðbjörg Lára Másdóttir, verkefnisstjóri.AðsendKosningarnar virka þannig að hver kjósandi fær ákveðna upphæð til þess að eyða í framkvæmdir innan hverfisins. Hugmyndirnar birtast að neðan með áætluðu verði, en Guðbjörg segir ekki nauðsynlegt að kjósa fyrir alla fjárhæðina sem kjósendum býðst. „Kjóstu einungis það sem þú raunverulega vilt sjá verða að veruleika í þínu hverfi.“ Þegar þetta er skrifað hafa 13.030 íbúar kosið, flestir í Grafarvogi þar sem 2.044 hafa kosið og kemur Breiðholtið næst þar sem 1.955 hafa valið hvaða framkvæmdir þeir vilja sjá innan hverfisins. Til þess að slá fyrra met þurfa 13.300 íbúar að kjósa, en 108.134 Reykvíkingar eru á kjörskrá.
Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01 Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Stóraukið íbúalýðræði í Reykjavík Í dag er síðasti dagurinn til að taka þátt í hverfakosningunum Hverfið mitt sem fara fram í 8. sinn. Hvernig vilt þú sjá hverfið þitt þróast? Þú mátt ráða! 14. nóvember 2019 10:01
Stefnir í metþátttöku en starfshópur endurskoðar Hverfið mitt Íbúar í Reykjavík geta enn greitt atkvæði um hugmyndir sem þeir vilja að verði að veruleika á næsta ári en atkvæðagreiðslu lýkur á miðnætti. 14. nóvember 2019 14:27