Englendingar verða í sérstökum búningum í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2019 13:00 Svona verður þetta í kvöld. Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. Undir merki enska knattspyrnusambandsins verður texti um að þetta sé landsleikur númer 1.000. Fyrir ofan það verður síðan sérstakt númer fyrir hvern leikmann. Það segir til um númer viðkomandi leikmanns sem landsliðsmanns í sögunnu. Robert Barker var fyrsti landsliðsmaðurinn og Tyrone Mings er sá nýjasti númer 1.244. Það verða ekki bara leikmenn kvöldsins sem fá sérmerktar treyjur í kvöld því fjölda eldri landsliðsmanna hefur verið boðið á völlinn og þeir fá allir treyju líka. Þar er verið að tala um alla fyrrum fyrirliða landsliðsins, alla sem hafa náð 50 landsleikjum og þeir sem eru enn á lífi úr heimsmeistaraliðinu frá 1966. Gareth Southgate landsliðsþjálfari hefur þegar fengið sína treyju en hann var landsliðsmaður númer 1.071.Goðsagnir á landsliðsmannalista Englands: 1: Robert Barker 677: Alf Ramsey 767: Bobby Charlton 804: Bobby Moore 816: Gordon Banks 843: Geoff Hurst 979: Gary Lineker 1.000: Neil Webb 1.006: Paul Gascoigne 1.078: David Beckham 1.125: Wayne Rooney 1.207: Harry Kane EM 2020 í fótbolta Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Sjá meira
Enska landsliðið spilar sinn 1.000. landsleik í kvöld og treyjur leikmanna verða allar sérstakar að þessu sinni. Undir merki enska knattspyrnusambandsins verður texti um að þetta sé landsleikur númer 1.000. Fyrir ofan það verður síðan sérstakt númer fyrir hvern leikmann. Það segir til um númer viðkomandi leikmanns sem landsliðsmanns í sögunnu. Robert Barker var fyrsti landsliðsmaðurinn og Tyrone Mings er sá nýjasti númer 1.244. Það verða ekki bara leikmenn kvöldsins sem fá sérmerktar treyjur í kvöld því fjölda eldri landsliðsmanna hefur verið boðið á völlinn og þeir fá allir treyju líka. Þar er verið að tala um alla fyrrum fyrirliða landsliðsins, alla sem hafa náð 50 landsleikjum og þeir sem eru enn á lífi úr heimsmeistaraliðinu frá 1966. Gareth Southgate landsliðsþjálfari hefur þegar fengið sína treyju en hann var landsliðsmaður númer 1.071.Goðsagnir á landsliðsmannalista Englands: 1: Robert Barker 677: Alf Ramsey 767: Bobby Charlton 804: Bobby Moore 816: Gordon Banks 843: Geoff Hurst 979: Gary Lineker 1.000: Neil Webb 1.006: Paul Gascoigne 1.078: David Beckham 1.125: Wayne Rooney 1.207: Harry Kane
EM 2020 í fótbolta Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Sjá meira