Birkir er ánægður í Katar: Mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað Óskar Ófeigur Jónsson í Istanbul skrifar 14. nóvember 2019 08:00 Birkir Bjarnason í búningi Al Arabi þar sem hann spilar í treyju númer 67. Getty/Simon Holmes Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins spila landsleik undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Birkir Bjarnason fann sér loksins lið á dögunum þegar hann gekk til liðs við Íslendingaliðið Al-Arabi í Katar. Fyrir hjá liðinu voru þjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson auk aðstoðarþjálfarans Bjarki Már Ólafsson. „Mér líður mjög vel í Katar. Það er gott að komast í þetta umhverfi aftur og að vera berjast um sæti í liðinu og vera að spila í hverri viku. Það er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason sem hefur verið án liðs í síðustu tveimur verkefnum íslenska landsliðsins eftir að hann samdi um starfslok hjá Aston Villa. Birkir var ekkert að örvænta þótt að það tæki hann langan tíma að finna sér lið. „Ég var mjög rólegur yfir þessu en það var bara gott að fá smá frí og slaka aðeins á. Það er mjög gott að vera kominn aftur,“ sagði Birkir. Hann hefur spilað í Englandi síðustu ár en var þar á undan á Ítalíu. Það gekk vel að koma sér inn í hlutina í Katar og það var líka gott að fá hjálp frá löndum sínum. „Aron, Bjarki og Heimir hafa allir verið mjög fínir og hafa hjálpað mér mjög mikið. Það er mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað,“ sagði Birkir. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins spila landsleik undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. Birkir Bjarnason fann sér loksins lið á dögunum þegar hann gekk til liðs við Íslendingaliðið Al-Arabi í Katar. Fyrir hjá liðinu voru þjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson auk aðstoðarþjálfarans Bjarki Már Ólafsson. „Mér líður mjög vel í Katar. Það er gott að komast í þetta umhverfi aftur og að vera berjast um sæti í liðinu og vera að spila í hverri viku. Það er mjög fínt,“ sagði Birkir Bjarnason sem hefur verið án liðs í síðustu tveimur verkefnum íslenska landsliðsins eftir að hann samdi um starfslok hjá Aston Villa. Birkir var ekkert að örvænta þótt að það tæki hann langan tíma að finna sér lið. „Ég var mjög rólegur yfir þessu en það var bara gott að fá smá frí og slaka aðeins á. Það er mjög gott að vera kominn aftur,“ sagði Birkir. Hann hefur spilað í Englandi síðustu ár en var þar á undan á Ítalíu. Það gekk vel að koma sér inn í hlutina í Katar og það var líka gott að fá hjálp frá löndum sínum. „Aron, Bjarki og Heimir hafa allir verið mjög fínir og hafa hjálpað mér mjög mikið. Það er mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað,“ sagði Birkir.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira