Alfreð: Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir Anton Ingi Leifsson skrifar 11. nóvember 2019 19:45 Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni en segist nálgast sitt besta form. Óskar Ófeigur Jónsson hitti á Alfreð í dag í æfingarbúðum íslenska landsliðsins en liðið dvelur í Antalya. Á fimmtudaginn leikur svo liðin gegn Tyrklandi þar í landi. „Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir. Ég er að koma mér í mitt form en það tekur tíma eftir meiðsli að koma sér af stað,“ sagði Alfreð í Tyrklandi í dag. „Ég fann það alveg að það tók þrjá til fjóra leiki að finna sitt gamla form. Síðustu þrír eða fjórir leikir er ég búinn að vera gífurlega ánægður með.“ Alfreð hefur spilað síðustu þrjá leiki hjá Augsburg og náði meðal annars að skora gegn þýsku meisturunum í Bayern Munchen. „Ég hef verið að spila lungann úr leikjunum og það er búið að vera ganga betur hjá okkur. Við náðum í stig gegn Bayern og unnum síðasta leik svo þetta lítur vel út.“ Innslagið má sjá í glugganum hér að ofan. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00 Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni en segist nálgast sitt besta form. Óskar Ófeigur Jónsson hitti á Alfreð í dag í æfingarbúðum íslenska landsliðsins en liðið dvelur í Antalya. Á fimmtudaginn leikur svo liðin gegn Tyrklandi þar í landi. „Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir. Ég er að koma mér í mitt form en það tekur tíma eftir meiðsli að koma sér af stað,“ sagði Alfreð í Tyrklandi í dag. „Ég fann það alveg að það tók þrjá til fjóra leiki að finna sitt gamla form. Síðustu þrír eða fjórir leikir er ég búinn að vera gífurlega ánægður með.“ Alfreð hefur spilað síðustu þrjá leiki hjá Augsburg og náði meðal annars að skora gegn þýsku meisturunum í Bayern Munchen. „Ég hef verið að spila lungann úr leikjunum og það er búið að vera ganga betur hjá okkur. Við náðum í stig gegn Bayern og unnum síðasta leik svo þetta lítur vel út.“ Innslagið má sjá í glugganum hér að ofan.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00 Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? 11. nóvember 2019 14:00
Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. 11. nóvember 2019 11:00