125 milljarðar á einni mínútu Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. nóvember 2019 07:51 Dagur einhleypra snýst frekar um neyslu en þá sem eiga ekki maka. Vísir/ Sala hjá kínverska netverslunarrisanum Alibaba hefur verið með besta móti á hinum árlega „singles day“, eða degi einhleypra, sem ber upp í dag. Samkvæmt tölum frá risanum keyptu neytendur vörur fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, eða 125 milljarða íslenskra króna, á fyrstu mínútu útsölunnar. Dagur einhleypra er hugarfóstur téðs Alibaba og er ætlað að koma til móts við hinn rótgróna Valentínusardag. Dagurinn hverfist þó einkum um netverslun og er orðinn sá umfangsmesti sinnar tegundar í heiminum. Þannig hafði Alibaba selt vörur fyrir fjórtán milljarða Bandaríkjadala þegar klukkutími var liðinn af útsölunni, eða um 1755 milljarða íslenskra króna. Kína Neytendur Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sala hjá kínverska netverslunarrisanum Alibaba hefur verið með besta móti á hinum árlega „singles day“, eða degi einhleypra, sem ber upp í dag. Samkvæmt tölum frá risanum keyptu neytendur vörur fyrir einn milljarð Bandaríkjadala, eða 125 milljarða íslenskra króna, á fyrstu mínútu útsölunnar. Dagur einhleypra er hugarfóstur téðs Alibaba og er ætlað að koma til móts við hinn rótgróna Valentínusardag. Dagurinn hverfist þó einkum um netverslun og er orðinn sá umfangsmesti sinnar tegundar í heiminum. Þannig hafði Alibaba selt vörur fyrir fjórtán milljarða Bandaríkjadala þegar klukkutími var liðinn af útsölunni, eða um 1755 milljarða íslenskra króna.
Kína Neytendur Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira