Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng Atli Ísleifsson skrifar 10. nóvember 2019 18:45 Viktoría, krónprinsessa Svíþjóðar, Gunhild Stordalen og Petter Stordalen. Getty Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Petter og Gunhild Stordalen eru tíðir gestir á síðum norskra fjölmiðla. „Við höfum átt 14 stórkostleg ár saman og við erum enn bestu vinir og stuðningsmenn hvors annars,“ segir í yfirlýsingunni. Hafa þau ákveðið að flytja í sundur til að geta betur sinnt því sem þau brenna fyrir. Hinn 56 ára Petter Stordalen hefur auðgast mikið á hótelrekstri, en Gunhild, sem er fertug, hefur vakið athygli fyrir baráttu sína á sviði umhverfisverndar og mannúðarmála. Þau gengu í hjónaband í Marrakech árið 2010 þar sem engu var til sparað. Petter Stordalen hefur aður lýst því að hann hafi reynt að komast á stefnumót með Gunhild í tvö ár áður en hún samþykkti það. Gunhild Stordalen greindist árið 2014 með skæðan og banvæna tegund sjálfsofnæmissjúkdóms og hún verið ófeimin að deila reynslu sinni af veikindunum í fjölmiðlum. Hefur hún meðal annars gengist undir stofnfrumumeðferð í Hollandi. Ástin og lífið Noregur Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Petter og Gunhild Stordalen eru tíðir gestir á síðum norskra fjölmiðla. „Við höfum átt 14 stórkostleg ár saman og við erum enn bestu vinir og stuðningsmenn hvors annars,“ segir í yfirlýsingunni. Hafa þau ákveðið að flytja í sundur til að geta betur sinnt því sem þau brenna fyrir. Hinn 56 ára Petter Stordalen hefur auðgast mikið á hótelrekstri, en Gunhild, sem er fertug, hefur vakið athygli fyrir baráttu sína á sviði umhverfisverndar og mannúðarmála. Þau gengu í hjónaband í Marrakech árið 2010 þar sem engu var til sparað. Petter Stordalen hefur aður lýst því að hann hafi reynt að komast á stefnumót með Gunhild í tvö ár áður en hún samþykkti það. Gunhild Stordalen greindist árið 2014 með skæðan og banvæna tegund sjálfsofnæmissjúkdóms og hún verið ófeimin að deila reynslu sinni af veikindunum í fjölmiðlum. Hefur hún meðal annars gengist undir stofnfrumumeðferð í Hollandi.
Ástin og lífið Noregur Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira